Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 62
346 LÍFIÐ OG HEIMSSMÍÐIN eimreiðiN þetta fremur ólíklegt, þegar þess er gætt, hvílíkir lærdóms- menn hafa um gríska heimspeki ritað, og vildi ég biðja þá, sem fróðir eru í heimspekisögu, að gera kunnugt, ef þeir hefðu einhversstaðar séð á þetta minst. Dr. Björg líkist í því öðrum höfundum íslenzkum, sem rit- að hafa um uppruna lífs á jörðu hér, að hún minnist ekki á, að það er til íslenzk kenning um þetta efni, þar sem er urn nokkurskonar framhald hinnar grísku speki að ræða. Á þýsku mætti sú kenning heita: die Theorie der bioradiativen Ent- stehung des Lebens auf unserer Erde. Lífið á jörðu vorri er óefað í fyrstu fram komið fyrir geislan frá lifandi verum á einhverjum öðrum hnetti eða hnöttum. Lífið er nokkurskonar hleðsla (Charge, Ladung). Vel getur það verið, að hin hugvitsam- lega tilgáta Arrheniusar, um að lífsfrjó berist um geiminn fyrir ljósi, sé rétt, en um hitt efast ég, að fyrstu byrjan lífsins á jörðunni sé þangað að rekja. Að endingu vil eg geta þess, að mig furðar á því, að eins fróð kona og dr. Björg Þorláksdóttir er, skuli hafa sagt fra aldri jarðarinnar eins ófróðlega og gert er í áðurnefndri rit- gerð. Engum jarðfræðingi kemur til hugar að ímynda sér, að jörðin sé 20 eða 40 miljóna ára gömul. Þúsundir áramiljóna nefna menn og jafnvel tugi þúsunda. En þegar um aldur sóln- anna er að ræða, þá þykjast störnufr,æðingarnir ekki komast af með minna en biljónir ára og jafnvel tugi biljóna. Af slíku getum vér nokkuð ráðið í, hversu stórkostlegt fyrirtæki heim- urinn er, og eins, hversu rangt lífið á jörðu hér hefur þurft að stefna, til þess að vera jafn-vesall þáttur í slíku fyrirtæki og enn er orðið. Helgi Pjeturss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.