Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 29
EiMREIÐIN
ÞJÓÐABANDALAGIÐ
313
að vera beitt órétti — samanber Gyðingaofsóknir. Bandalagið
ncfiir tekið að sér hagsmuni þessara manna og samið við
shórnir landanna um réttindi þeim til handa, og geta þeir
®finlega borið upp mál sín fyrir Bandalaginu, ef þurfa þykir.
~"r venjulegast, að stjórn í viðkomandi landi þyki minkun, að
Pað verði hljóðbært, að framandi þjóðflokkum sé ekki vært í
andinu, svo það er öryggi fyrir þjóðarbrotið að eiga athvárf
iá Bandalaginu.
Þó að Þjóðabandalagið hafi þannig mörg járn í eldinum
' varnar ófriði, eins og nú hefur verið lýst, þá er starfsemi
,ss í mannúðarmálum engu umfangsminni. Því svo er litið
a’ að þó deilur séu jafnaðar og komið sé í veg fyrir ófrið,
Se það ekki nema hálft verk, ef ekki fæst alþjóðasamvinna
UlT1 öll velferðarmálefni mannkynsins.
Heilbrigdismálin má telja þar efst á blaði.
Reynt er til að koma í veg fyrir útbreiðslu næmra sótta
nd úr landi. Má nefna sem dæmi upp á þá starfsemi það
«na verk, sem heilbrigðismáladeildin tók að sér, þegar hún
l°rnaði vörnum gegn útbreiðslu útbrotataugaveikis
koIorufarsótta.
Þessar sóttir geisuðu í hungurhéruðunum á Rússlandi og
farnar að breiðast vestur á bóginn, til Póllands. Leit
j 1 úf fyrir annað en að þær mundu taka löndin hvert á
, Ur öðru, eins og inflúenzufarsóttin hafði gert árin á undan.
a var 1920, eða sama árið sem Þjóðabandalagið var
nað. ig_ ma{ þag var heilbrigðismáladeildin útnefnd.
ekk hún
þ*1’. til
löslu farsóttanna. Tók hún höndum saman við pólsku
n>na og stjórn Rauða krossins, og innan þriggja ára var
full dornum þessum algerlega útrýmt úr landinu. Má óhætt
að Evrópulöndin eiga þar Þjóðabandalaginu að þakka,
g Plága þessi var stöðvuð f byrjun — enda var blóðtaka
Vr°Pu orðin nægileg, þar sem stríðið og inflúenzan voru á
n^an gengin.
Urn 0 Þess' ke^ur * ^e'r' korn ^ún ser emn*9
’ að haldin séu námsskeið fyrir lækna, svo þeir geti kynt
og
maí það ár var
nægilegt fé hjá brezku stjórninni og í fleiri lönd-
að gera þær ráðstafanir sem þurfti, til að hefta út-
við