Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 29

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 29
EiMREIÐIN ÞJÓÐABANDALAGIÐ 313 að vera beitt órétti — samanber Gyðingaofsóknir. Bandalagið ncfiir tekið að sér hagsmuni þessara manna og samið við shórnir landanna um réttindi þeim til handa, og geta þeir ®finlega borið upp mál sín fyrir Bandalaginu, ef þurfa þykir. ~"r venjulegast, að stjórn í viðkomandi landi þyki minkun, að Pað verði hljóðbært, að framandi þjóðflokkum sé ekki vært í andinu, svo það er öryggi fyrir þjóðarbrotið að eiga athvárf iá Bandalaginu. Þó að Þjóðabandalagið hafi þannig mörg járn í eldinum ' varnar ófriði, eins og nú hefur verið lýst, þá er starfsemi ,ss í mannúðarmálum engu umfangsminni. Því svo er litið a’ að þó deilur séu jafnaðar og komið sé í veg fyrir ófrið, Se það ekki nema hálft verk, ef ekki fæst alþjóðasamvinna UlT1 öll velferðarmálefni mannkynsins. Heilbrigdismálin má telja þar efst á blaði. Reynt er til að koma í veg fyrir útbreiðslu næmra sótta nd úr landi. Má nefna sem dæmi upp á þá starfsemi það «na verk, sem heilbrigðismáladeildin tók að sér, þegar hún l°rnaði vörnum gegn útbreiðslu útbrotataugaveikis koIorufarsótta. Þessar sóttir geisuðu í hungurhéruðunum á Rússlandi og farnar að breiðast vestur á bóginn, til Póllands. Leit j 1 úf fyrir annað en að þær mundu taka löndin hvert á , Ur öðru, eins og inflúenzufarsóttin hafði gert árin á undan. a var 1920, eða sama árið sem Þjóðabandalagið var nað. ig_ ma{ þag var heilbrigðismáladeildin útnefnd. ekk hún þ*1’. til löslu farsóttanna. Tók hún höndum saman við pólsku n>na og stjórn Rauða krossins, og innan þriggja ára var full dornum þessum algerlega útrýmt úr landinu. Má óhætt að Evrópulöndin eiga þar Þjóðabandalaginu að þakka, g Plága þessi var stöðvuð f byrjun — enda var blóðtaka Vr°Pu orðin nægileg, þar sem stríðið og inflúenzan voru á n^an gengin. Urn 0 Þess' ke^ur * ^e'r' korn ^ún ser emn*9 ’ að haldin séu námsskeið fyrir lækna, svo þeir geti kynt og maí það ár var nægilegt fé hjá brezku stjórninni og í fleiri lönd- að gera þær ráðstafanir sem þurfti, til að hefta út- við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.