Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 75
E,MREIÐIN
HVAÐ ÆTLl BISKUP SEGI?
359
^reiða yfir feimni sína, lézt hann vera niðursokkinn í að lesa
matseðilinn.
En hvernig sem hann reyndi að sitja á sér, gat hann ekki
sér gert að skotra augunum til stúlkunnar öðru hvoru.
u9u hennar voru stór og augnaráðið alvarlegt, en kringum
mlúkar, rauðar varirnar vottaði fyrir dráttum, sem bentu á
®skufjör og kátínu.
Lestin tók snögglega á sig krappa bugðu. Calvin var rétt
1 því að sötra kjötseyði úr bolla, mjög skjálfhentur. Kjötseyðið
skvettist úr bollanum, og hpnum til mikillar skelfingar lak
Pau úr nefi hans og höku, en sjálfur var hann á að sjá eins
°9 sundmaður, sem gleypir hveljur rétt kominn að köfnun.
'vlhan skellihló. Hlátur hennar var mjög hljómfagur.
Lalvin vissi ekki hvernig það atvikaðist, en áður en varði
Var hann kominn í fjöruga samræðu. Hann var of óreyndur
p þess að veita því eftirtekt, að stúlkan var klædd dýrindis
ar,sar-loðkápu, að hatturinn hennar var hreinasta furðuverk
°9 að fímm ára laun hans myndi ekki hafa nægt til þess að
0r9a fötin, sem hún var í. En hann var nógu mikill karl-
maður til þess að sjá, að hún var mjög falleg stúlka.
Ló að Calvin hefði aldrei umgengist skartkonur, þóttist
ann þó viss um, að stúlkan gegnt honum væri af heldra
0lkinu svonefnda, auðmannaliðinu, sem hann hafði stundum
°u sér yfir af stólnum, söfnuði sínum til mikillar ánægju.
I ann varð alveg töfraður af öruggu fasi hennar og einarð-
2U tali, og honum fanst ekkert verða úr sér frammi fyrir
Pessari frjálsmannlegu, ungu stúlku.
kegar hún spurði hann svo blátt áfram, hvort hann væri
Ul embættismaður — en af klæðaburði hans var ekki neitt
?*8t að ráða um það — þá vafðist honum tunga um tönn.
0,<s stamaði hann þó út úr sér: »Jú, jú, svo er það víst«.
Sftilkan gerði sér ærið dælt við hinn unga mann. Hann
VrJY*
svo feiminn og óframfærinn, en hinsvegar var hann alls
Ul ólaglegur. Auk þess hafði hún umgengist alt annan flokk
y r‘manna þann mánaðartíma, sem hún hafði dvalið í New-
0fk- Hann fór heldur ekki alveg fram hjá henni, aðdáunar-
^ 'Purinn, sem lýsti ósjálfrátt úr augum séra Calvins undan
aa enninu, er hann leit á hana.