Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 75

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 75
E,MREIÐIN HVAÐ ÆTLl BISKUP SEGI? 359 ^reiða yfir feimni sína, lézt hann vera niðursokkinn í að lesa matseðilinn. En hvernig sem hann reyndi að sitja á sér, gat hann ekki sér gert að skotra augunum til stúlkunnar öðru hvoru. u9u hennar voru stór og augnaráðið alvarlegt, en kringum mlúkar, rauðar varirnar vottaði fyrir dráttum, sem bentu á ®skufjör og kátínu. Lestin tók snögglega á sig krappa bugðu. Calvin var rétt 1 því að sötra kjötseyði úr bolla, mjög skjálfhentur. Kjötseyðið skvettist úr bollanum, og hpnum til mikillar skelfingar lak Pau úr nefi hans og höku, en sjálfur var hann á að sjá eins °9 sundmaður, sem gleypir hveljur rétt kominn að köfnun. 'vlhan skellihló. Hlátur hennar var mjög hljómfagur. Lalvin vissi ekki hvernig það atvikaðist, en áður en varði Var hann kominn í fjöruga samræðu. Hann var of óreyndur p þess að veita því eftirtekt, að stúlkan var klædd dýrindis ar,sar-loðkápu, að hatturinn hennar var hreinasta furðuverk °9 að fímm ára laun hans myndi ekki hafa nægt til þess að 0r9a fötin, sem hún var í. En hann var nógu mikill karl- maður til þess að sjá, að hún var mjög falleg stúlka. Ló að Calvin hefði aldrei umgengist skartkonur, þóttist ann þó viss um, að stúlkan gegnt honum væri af heldra 0lkinu svonefnda, auðmannaliðinu, sem hann hafði stundum °u sér yfir af stólnum, söfnuði sínum til mikillar ánægju. I ann varð alveg töfraður af öruggu fasi hennar og einarð- 2U tali, og honum fanst ekkert verða úr sér frammi fyrir Pessari frjálsmannlegu, ungu stúlku. kegar hún spurði hann svo blátt áfram, hvort hann væri Ul embættismaður — en af klæðaburði hans var ekki neitt ?*8t að ráða um það — þá vafðist honum tunga um tönn. 0,<s stamaði hann þó út úr sér: »Jú, jú, svo er það víst«. Sftilkan gerði sér ærið dælt við hinn unga mann. Hann VrJY* svo feiminn og óframfærinn, en hinsvegar var hann alls Ul ólaglegur. Auk þess hafði hún umgengist alt annan flokk y r‘manna þann mánaðartíma, sem hún hafði dvalið í New- 0fk- Hann fór heldur ekki alveg fram hjá henni, aðdáunar- ^ 'Purinn, sem lýsti ósjálfrátt úr augum séra Calvins undan aa enninu, er hann leit á hana.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.