Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 19
^IMReiðin
„VERTU H]A OSS“
303
a 9enS saga, þá er það ekkert léttbærara fyrir það. Fram
nndan þessum manni var ekkert annað sjáanlegt en fremur
n‘aíkleg kjör, sólarleysið og söknuðurinn dag eftir dag, og
e*l>n áður en varði.
^S fór heim til hans. Og ég tók þegar eftir því, hvað
Urðulega létt var yfir honum. Nú sagði hann mér, við hvað
aiin hefði átt, þegar hann sagði, að nokkuð hefði komið
'>'rir sig. Fáum mánuðum fyrir andlátið hafði konuna hans
reVmt draum. Hún þóttist vera á ferð með framliðnum föður
®lnum, og þau komu að voðalegu vatnsfalli. Hún varð hrædd,
Pe9ar hún skildi það, að út í þetta fljót ætlaði hann með
ar>a. Faðir hennar hughreysti hana, fullyrti, að þetta gengi
„ saman ágætlega. Þau fara yfir fljótið, og hún furðar sig
hvað þetta sé greiðfært — þetta sé ekkert! Og áður en
ar>a varir er faðir hennar kominn með hana upp á svo
Vndislegan bakka, að á jafn-skemtilegan stað hefur hún aldrei
°mið. Þá hverfur faðir hennar og hún vaknar.
Hraumurinn hafði þau áhrif á konuna, að hún varð þess
9ersamlega fullvís, að hún ætti skamt eftir ólifað. Hún var
6. k* vitund hrædd við það. Henni stóð alt af fyrir hugskots-
sl°num, hve auðvelt var, þegar til kom, að komast yfir fljótið
°9 svo »sólskinsbakkinn hinumegin*. Hún var með barni,
°9 hún bjóst við að andast af barnsförum. Það varð samt
kr- Hún komst á fætur eftir barnsburðinn. En fáum vikum
. ar lagðist hún í lungnabólgu. Þegar hún lagðist, var eng-
'(j10 Va^ 1 hennar huga um það, að kallið væri komið. Á 3.
9> legunnar var hún með fullri rænu og hélt henni fram
A þeim degi fór hún að hafa orð á því, hvernig á því
®ö>, að svo margt fólk væri komið í stofunni fram af svefn-
rberginu, þar sem hún lá. Hún sá því bregða fyrir dyrnar,
^*Un heyrði til þess. Henni var sagt, að þar væri enginn.
Urr skildi þegar, hverjir gestirnir væru. Daginn eftir færðu
H
fce:
-ssir gestir sig inn í svefnherbergið til hennar. Suma þekti
°9 suma þekti hún ekki; en í hópnum var faðir hennar.
lr voru gestirnir bjartir yfirlitum og glaðir. Hún talaði ná-
^rPlega um þessa gestkomu við manninn sinn, og þrátt
hv;
^Vr* uul ^Cööcl ycbiKumu viu iitdiiiiiiiii biim, uy piciii
Var^ ^’aninsar> var hún hverja stund róleg og glöð. Hvað
að óttast með slíkum samferðamönnum? Og mjög langt