Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 84
368 HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? EIMREIÖ|N Stúlkan lagði ósjálrátt höndina á handlegg hans: »Þér haf$ hjartað á réttum stað, séra Calvin, en skoðun yðar á líf1IlU er algerlega röng. Það er ekkert til mikilvægara né alvarleðra en ástin«. Honum varð einkennilega við, er hann fann hönd hennar hvíla á armlegg sér. Og hann leit á hana vandræðalega, ems og feiminn unglingur. »Ég býst við, að yður sýnist ég ákaflega óreyndur og htil' mótlegur«. Svo rétti hann úr sér og bætti við hálf-þrjózku' lega: »En eins og þér vitið, er ég sveitaprestur, flyt miöl' ungsræður miðlungsmönnum, og laun mín eru tólf hundruð á ári. Ég býst ekki við, að yður finnist mikið til um slíkt4- Stúlkan virti hann nákvæmlega fyrir sér. Svipur hennar hafði mýkst mjög. »Ég er ekkert veraldarbarn í þeim skilningi, sem þér haldi^ Calvin Streete«, sagði hún. »En ég er hrædd um, að ég na orðið til þess að koma röskun á líf yðar. Það er ef til vl gott, að þér mætið því, sem yður ber nú að höndum, ef Pe( kunnið þá að haga yður eins og sönnum manni sæmir, eU ekki eins og auðvirðilegur brauð-prestur, sem kyssir á v°n fólksins, sem gefur honum að eta«. Muriel flýtti sér fram í eldhús og lokaði hurðinni á eft>r sér, en Calvin horfði, með einkennilegan fögnuð í hjartam1’ á eftir ungu stúlkunni, sem hann sá nú í alveg nýju ljósi- Calvin tók sér sæti við skrifborðið. Ósjálfrátt náði haan sér í pappírsörk og bjóst til að skrifa. Hann handlék penna stöngina og sló henni jafnt og þétt í borðið. Svo ritaði hann niður ræðutextann: »Dæmið ekki, svo þér verðið ekki dæn* —en svo komst hann ekki lengra. Hann stóð á fætur og tók að ganga um gólf, með hendnr fyrir aftan bak. Hann heyrði til stúlkunnar fram í eldhúsinu' Hún ráulaði fyrir munni sér. Svo heyrði hann, að hún n lágt. Rétt á eftir heyrði hann suða í gasofninum og ve^Ju 1 potti. Svo rak Muriel kollinn inn úr gættinni og kallaði f]°r lega: »Miðdegisverðurinn verður tilbúinn kl. 12«. Svo vl hún Calvin fyrir sér, og brá fyrir óánægju í svipnum. »Óttist ekki, prestur minn«, sagði hún. »Ég símaði hejnjj meðan þér voruð úti að útvega fötin. Bifreið kemur í hy0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.