Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 97
EiMREIÐin
RITSJA
381
®ðadeildina er í sem styztu máli bezt lýst með orðum höfundarins
S'álfs (bls. 101):
"Þióðfraeðadeildin á að vera stofnun, sem í senn hefur með höndum
ls,ndaleg rannsóknarstörf í íslenzkum fræðum (bókmentafræðum, sagn-
®^urn, málfræðum, náttúrufræðum og hagfræðum), fræðslustarfsemi (í
'Pnða átt og fyrirlestrar heimspekisdeildar nú) og prófastarfsemi í þeim
Sre|num, sem ákveðið er, að próf geti verið til í“.
eirri hugmynd höfundarins, að draga sem mest af þeirri vísindaiðkan,
sem
deild
0, R C x ^
rrv-) í nánara samband við hana, er fyllilega gaumur gefandi. Það
viljað við brenna, að ekki hafa ætíð orðið full nol þess fjár, sem
nu fer fram í íslenzkum fræðum utan háskólans, inn undir þessa
°9 setja söfnin (landsbókasafnið, þjóðmenjasafnið, náttúrugripasafnið
hefUr
ns °9 stjórn hafa verið að veita til slíkra iðkana, vegna þess, að
^tilhögunin hefur verið hálfgert út í bláinn. Þetta ætti að geta lagast,
lafnan væri unnið í samráói við þjóðfræðadeildina og eftir hennar
^um. Tillögur höfundarins eru yfirleitt í mörgum atriðum til bóta og
, _ a0 takast til íhugunar, áður en næst verður hróflað við starfstil-
Sun 0g fyrirkomulagi heimspekisdeildarinnar. Sv. S.
'9ani;
^elgi Hjörvar: SÖQUR. (Útg.: Jón Sigurjónsson). Rvík, 1925.
^hfundurinn segir í formála, að hann hafi gripið í sögur þessar til
ans ser) og helzt til þess að temja sér meðferð á íslenzku máli.
^ókin
mái.
sér.
her þess þá líka glögg merki, að höfundi er sýnt um íslenzkt
iai. p
cn sögurnar eru meira en stílæfingar. Þær bera það víða með
ah þær eru j-jtaðar af þörf til að skapa, þörf til að semja sögur.
fyrstu
sögunni, Smalaskórnir, er strax tekið þeim tökum á efni, að
er heiður að. Lýsing hans á sálarlífi Tryggva, umkomulausa
9sins, gerir fyrri hluta sögunnar að perlu. Ef til viil hefði farið
^ófundi
^ladren;
hezt s k -
, PV1, að höf. hefði látið staðar numið í lok fyrri kafla, með því
■j. s að láta Tryggva fá fulla uppreisn. Frásögnin um viðskifti þeirra
Sgva 0g þárhildar í síðari kafla, eftir að bæði eru komin til Reykja-
Sh ■ Gr vfsu rltu^ af nákvaémni og hagleik, bæði hvað efni og mál
, ' tn hinsvegar er ekki laust við, að mynd sú af persónum sög-
unrtar
,a ’ sem ver fengum í fyrri hlutanum, skekkist við lestur seinni hlut-
Qat Tryggvi hagað sér eins og hann gerði, ef hann unni Þórhildi
C‘US u •
þ. , ei ' °9 fram kemur í fyrri hluta sögunnar? Og gat stúlka með
°rhildar
skapi farið að ganga á eftir honum jafn-ákaft og hér er raunin?
e,5ur ekki neitað, að það er ósamræmi í skapgerðarlýsingu Þór-