Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 79
E>MRE]Ð1n
HVAÐ ÆTLI BISKUP SEQI?
363:
ar bau leiddust eftir stöðvarpallinum og fyrir hornið á braut-
arstöðinni. En allur mannfjöldinn starði á þau eins og naut á
nVvirki, þvi aiijr þektu Calvin.
. ^°rd-bifreið beið þeirra á veginum, en Calvin staðnæmdist
1 m>ðjum klíðum og sagði: »Ég veit alls ekki, hvað ég á að
a til bragðs. Ég á nefnilega enga fjölskyldu«.
h<> ^ gerir ekki vitund tiU, sagði stúlkan um leið og hún
ÞPaði upp í bifreiðina. »Hér er ekki staður né stund til að
ast Um, hvað við eigi. Flýtið yður nú; mér er kalt á fót-
Ulrum€.
^a stuttu leið, sem var heim að prestssetrinu sat séra Cal-
h stífur eins og eintrjáningur. Stúlkan leit til hans öðru
0ru gremjulega. Svo sagði hún heldur stutt í spuna:
^Pirist yður nú ekki, að þér ættuð að hugsa ofurlítið minna
s)álfan yður, en meira um mig?«
51 En hvað ætli biskup segi?« stundi Calvin, »ef hann skyldí
retta um þetta!«
^Hvaða biskup?« spurði stúlkan, snögg í braqði.
h.»K sjáið þér nú til, ég er prestur við Meþódista-kirkjuna
ert1a, og biskupinn er voðalega strangur«.
er\'Ur*el rak upp skellihlátur. »Ó, hamingjan góða! En nú
g ö hér kominn út í ógöngurnar, svo ekki verður aftur snúið.
^0 kaerið yður kollóttan«, bætti hún við og klappaði honum
andlegginn. »Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér«.
'Ui-iel virti prestssetrið fyrir sér með sýnilegri vanþóknun.
>tier þurfið að gifta yður, séra Calvin*, sagði hún um leið
S l>ún opnaði pyngju sína og rétti honum nokkra seðla.
. rlýtið yður nú í herrans nafni niður í borgina og kaupið
h e>tthvað til að fara í, svo fljótt sem þér getið — ein-
e^e^st<0nar yfirhafnarföt — stærðin á að vera 36. Ég býst
1 v>ð, að yður sé trúandi til að velja mér hatt — bezt
er haupjg handa mér stráhatt, því það ættuð þér þó að geta«.
g>j , n ~~ en«, stamaði Calvin, »ég get ekki látið það vitnast,
sé að kaupa föt á kvenfólk*.
]e ®'a> setið þér það ekki?« svaraði Muriel heldur ónota-
Sem Se* eS sen9’^ svona lensur. Og því fljótari
e verðið að útvega mér eitthvað að fara í, því fyr get
iar9að yður frá hneyksli. Farið þér nú strax!«