Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 27
EiMRE1DIN
Þ]ÓÐABANDALAG1Ð
311
^e9na búsetu í öðru landi, eins og sumstaðar á sér stað. Margt
eira hefur þessi deild með höndum, en þessi dæmi nægja.
Aðalafrek hennar er þó viðreisn Austurríkis. Fyrir nokkr-
árum var alt viðskiftalíf þar í landi komið í mestu ógöngur.
en9ishrun niður úr öllu valdi, hungur og örbirgð — og fór
astandið síversnandi. Þá var leitað til Þjóðabandalagsins, og
vfr t>á brugðið við, því skjótra aðgerða þurfti með. Að fimm
Vl*<Urn liðnum hafði fjármáladeildin samið áætlun og fengið
Una samþykta, og hefur hún síðan komið að ágætum notum.
. raðabirgðalán voru fengin til viðreisnar landinu, og ábyrgð-
Is* Bandalagið þau. Hollenzkur maður var sendur til Wien
°9 átti hann, í samráði við stjórnina, að hafa eftirlit með að
a u®ðum Bandalagsins væri hlýtt. Smátt og smátt kom þjóðin
^rir sig eigin fótum, og var það líkast furðuverki. En það
^nir ljósast, hvernig samvinna og samhjálp milli þjóða má
akast fyrir milligöngu stofnunar eins og Þjóðabandalagið er.
^vopnunarmálið er annað stórmál, sem Bandalagið hefur
me^ höndum. Ársþingið lagði fyrir ráðið, að það skyldi
Sernia áætlun um, á hvern hátt því yrði bezt fyrir komið að
minka herlið og vopnabirgðir. Stjórnum landanna er þetta
arviðkvæmt mál. Fyrst og fremst vill engin þjóð minka her-
s'tt eða vopnabirgðir nema aðrar þjóðir geri slíkt hið
Sama. í ggru ]agj eru a]jar vopnaverksmiðjur, embætti og
ant1að, sem þessu herbákni fylgir. Er þetta því hið mesta
Vandamál.
^áðið hefur þó samið uppkast að samningi milli þjóða um
Samhjálp í ófriði. Gengur það út á, að ríki þau, sem tak-
marha herafla sinn eftir reglum þeim, sem Þjóðabandalagið
. 99Ur fyrir, skuli eiga vísa aðstoð ríkja þeirra, sem að samn-
ln9num ganga) ef a þau er ráðist. Stjórnirnar hafa nú þegar
, le frumvarp þetta til yfirvegunar. Vmsar fleiri aðferðir eru
a öaf ]]] ag irorn^st ag niðurstöðu um þetta mál — en það
etUr leitt af sér meiri tortrygni og óvildarhug á milli þjóða
n nokkuð annað.
f-nn er eitt, sem veraldarfriðinum stendur hætta af, en
eru samgöngumálin. Flutningur varnings yfir landamæri
alls konar erfiðleikum bundinn. Ferðalög og viðskifti
tu lafin og trufluð af óþörfum tálmunum, oft og tíðum að