Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 14
298 VERTU HJÁ OSS“ eimreiðiiT um bömum sínum? Haldið þið, að þær muni lelja það fyrir neðan sig að vitja barnanna sinna og greiða eitthvað úr fyrir þeim, ef þær eru þess megnugar? Eg ætla að segja ykkur eina móðursögu. Eg hef hana eftir einum af merkustu og elskulegustu prestum Englands, sem nú er orðinn heimsfrægur maður. Hann þekti þær sjálfur, sem sagan er af. Kona dó frá tveggja vikna gamalli dóttur sinni, og ung systir látnu konunnar tók barnið að sér. Einni viku eftir and- lát móðurinnar lá systir hennar í rúminu, og barnið lá upp við hægri handlegginn á henni. Barnið var órólegt og móður- systir þess hafði engin tök á að friða það. Hún reyndi hvert ráðið eftir annað, og að lokum fanst henni hún vera alveg uppgefin. Alt varð árangurslaust, barnið hélt áfram að grátar og unga barnfóstran vissi ekki, hver sköpuð ráð hún aetti að hafa. Þá sá hún hina framliðnu systur sína, móður barnsinSi koma inn um svefnherbergisdyrnar. Hún var einkar björt ásýndum og glaðleg, að undanteknu því, að einkennilegur svipur var yfir augunum eins og af samúð með litla smsel- ingjanum og ungu stúlkunni, sem var að reyna að ganga 1 móðurinnar stað og veitti það svona örðugt. Aðkomukona11 brosti og tók barnið, undur-mjúklega, í faðm sér. Hún hélt á því augnablik, og horfði á það ástúðaraugum. Þá lagði hún það hægt niður, í þetta skiftið ofan á vinstri handlegginn 3 fóstrunni, brosti og fór út sömu leiðina, sem hún hafði komið- Fóstran tók til þess á eftir alla sína æfi, hvað þetta bros systur sinnar hefði verið Ijúft, sem hún kvaddi hana með- Hún sá systur sína nákvæmlega og gaf vandlega gætur því, hvað hún fór með barnið eðlilega og móðurlega. Þegar hún var farin, sofnuðu þær báðar vært, fóstran og litla stúlkan- Við þessa sögu hnýtir presturinn, sem var sóknarprestur a Norður-Englandi, eftirmála, sem ég ætla að láta ykkur heyra- Hann er svona: »Efasemdamennirnir kunna að brosa spek' ingslega, þegar þeir Iesa slíka sögu. Sú var tíðin, að ég gerð' það sjálfur; svo að ég get fyrirgefið þeim. En ég hef l#1’* töluvert þann aldarfjórðung, sem ég hef starfað meðal þesS' ara þaulskynsömu Norðlinga. Enn í dag brosi ég, þegar þeinJ tekst að brjóta skorpu fálætisins til þess að segja mér fra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.