Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 61
ElMREIÐIN
LÍFIÐ OG HEIMSSMÍÐIN
345
natturuvísindum, til að skilja, að markmiðið er sem nú var
sagt. Hef ég ritað sitthvað um þetta efni áður, og mun meira
síðar. En á því ríður oss hið mesta að vita, hvernig stefna
s^al, til þess að í sannleika geti orðið hér líf. Vér þurfum að
9eta þygt lífsskoðun vora á þekkingu, og náð þeim yfirráðum
Vfir magni því, sem lífinu veldur, að vér getum sigrað þjáning
°9 dauða. Því að þjáning og dauði er ekkert annað en ósig-
Ur viðleitninnar á að ná hinni réttu átt og komast á leið hinn-
ar guðlegu verðandi. Vér þurfum að gera oss ljóst, að saga
. sins á jörðu hér hefur verið saga vaxandi ósigra, og eng-
ltln þáttur lífsögunnar neitt nálægt því eins herfilegur og saga
^annlífsins. Jafnvel þeir, sem hafa gert það að ævistarfi sínu
reyna til að átta sig eitthvað á tilverunni, hafa veitt þessu
Sv° litla eftirtekt, að furðu gegnir, og þá heldur ekki skilið,
a^ á þessu getur orðið gagngerð breyting, þannig að til sig-
Urs verði stefnt fyrir lífið, en ekki ósigurs. Vér þurfum að
a**a oss betur á því, að undirstöðulögmál heimssmíðarinnar er
utningur á orku (transference of energy), og að lífið sjálft
er Þar engin undantekning.
III.
1 hinni fróðlegu og þakkarverðu grein dr. Bjargar Þorláksdóttur:
elztu tilgátur um uppruna lífs á jörðu, Eimr. 1925, bls. 202—
kemur ljóslega fram þessi vanþekking á eðli lífsins, sem nú
Var vikið á. Grein þessi á í því sammerkt við aðrar ritgerðir,
ég hef séð um uppruna lífsins, að þar er ekki getið um
'na stórmerkilegu kenningu Pyþagorasar höfuðspekings, þess
Uls> að Iífið á jörðu hér sé komið frá öðrum stjörnum: tas
psVkhas tón zóón apo tón astrón feresþai. Og þó er þetta
því allra merkilegasta, sem skrifað hefur verið á grísku,
°9 stendur, sem forboði vísindalegrar þekkingar í líffræði,
en9anveginn að baki þessara frægu orða hins ágæta Anaxi-
^anders: ex alloeidón zóón ho anþrópos egenneþe, sem hver
a °öur maður veit nú að sönn eru (að mennirnir eigi kyn sitt
rekja til dýra). Mér gæti legið við að halda, að ég hefði
'ð til að uppgötva þessa kenningu Pyþagorasar, sem sagt
r lra í Filosofúmena Hippolyts, VI, 25; en þó þykir mér