Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 61

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 61
ElMREIÐIN LÍFIÐ OG HEIMSSMÍÐIN 345 natturuvísindum, til að skilja, að markmiðið er sem nú var sagt. Hef ég ritað sitthvað um þetta efni áður, og mun meira síðar. En á því ríður oss hið mesta að vita, hvernig stefna s^al, til þess að í sannleika geti orðið hér líf. Vér þurfum að 9eta þygt lífsskoðun vora á þekkingu, og náð þeim yfirráðum Vfir magni því, sem lífinu veldur, að vér getum sigrað þjáning °9 dauða. Því að þjáning og dauði er ekkert annað en ósig- Ur viðleitninnar á að ná hinni réttu átt og komast á leið hinn- ar guðlegu verðandi. Vér þurfum að gera oss ljóst, að saga . sins á jörðu hér hefur verið saga vaxandi ósigra, og eng- ltln þáttur lífsögunnar neitt nálægt því eins herfilegur og saga ^annlífsins. Jafnvel þeir, sem hafa gert það að ævistarfi sínu reyna til að átta sig eitthvað á tilverunni, hafa veitt þessu Sv° litla eftirtekt, að furðu gegnir, og þá heldur ekki skilið, a^ á þessu getur orðið gagngerð breyting, þannig að til sig- Urs verði stefnt fyrir lífið, en ekki ósigurs. Vér þurfum að a**a oss betur á því, að undirstöðulögmál heimssmíðarinnar er utningur á orku (transference of energy), og að lífið sjálft er Þar engin undantekning. III. 1 hinni fróðlegu og þakkarverðu grein dr. Bjargar Þorláksdóttur: elztu tilgátur um uppruna lífs á jörðu, Eimr. 1925, bls. 202— kemur ljóslega fram þessi vanþekking á eðli lífsins, sem nú Var vikið á. Grein þessi á í því sammerkt við aðrar ritgerðir, ég hef séð um uppruna lífsins, að þar er ekki getið um 'na stórmerkilegu kenningu Pyþagorasar höfuðspekings, þess Uls> að Iífið á jörðu hér sé komið frá öðrum stjörnum: tas psVkhas tón zóón apo tón astrón feresþai. Og þó er þetta því allra merkilegasta, sem skrifað hefur verið á grísku, °9 stendur, sem forboði vísindalegrar þekkingar í líffræði, en9anveginn að baki þessara frægu orða hins ágæta Anaxi- ^anders: ex alloeidón zóón ho anþrópos egenneþe, sem hver a °öur maður veit nú að sönn eru (að mennirnir eigi kyn sitt rekja til dýra). Mér gæti legið við að halda, að ég hefði 'ð til að uppgötva þessa kenningu Pyþagorasar, sem sagt r lra í Filosofúmena Hippolyts, VI, 25; en þó þykir mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.