Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 28
312 ÞJÓÐABANDALAGIÐ eimreidiN eins fyrir gamlar venjur. Sum lönd hafa ekki frjálsar leið'r til sjávar. Deild sú, sem fjallar um samgöngumálin, reynir að fá þvl til vegar komið, að járnbrautir og fljót skuli vera frjáls sam' gönguleið öllum þjóðum, að frjálst skuli að leiða rafmagn um öll lönd, að greiða fyrir ferðum manna með auðfengnum vegabréfum og farmiðum, sem gildi yfir fleiri lönd. Margt fleira hefur þessi deild með höndum. Meðal annars það, að fá samkomulag allra þjóða um sumarfrí á sama tíma> og að fastsetja mánaðardag fyrir páskana. Er sama aðferðin höfð í þessari deild sem öðrum: UpP' lýsinga er leitað, sem allra nákvæmastra um alla staðhætk, komið er síðan með hagkvæmar uppástungur, þegar sérfraeð- ingar hafa athugað málin, og að síðustu eru frumvörp ÍÖS^ fyrir stjórnirnar. Þegar stríðinu lauk, voru nýlendur Þjóðverja og Tyrkja an yfirstjórnar. Bandalaginu voru fengnar þær í hendur, því þ&r voru ekki færar um að stjórna sér sjálfar. Misjafnt er þa^ að vísu, hve þroskaðar þær þjóðir eru, sem um er að rmð3, Bandalagið skifti nú nýlendum þessum niður á milli þjóðanna> en fékk þeim um leið vissar reglur að fara eftir. T. d. er þrælahald algerlega bannað, sala áfengra drykkja höfð undir ströngu eftirliti, trúarbrögð frjáls, vopnasala bönnuð, sigl*n^ frjáls, o. s. frv. Þar sem um þroskaðri þjóðir er að rmða> stendur þeim til boða að verða sjálfstæðar að fimm árm11 liðnum. Þjóðabandalaginu voru fengin í hendur yfirráð héraða Evrópu, sem hætta þótti stafa af. Má þar til nefna Saai héraðið. Frökkum var dæmt kolanámuhéraðið þar með friðar samningunum til uppbótar á eyðilögðu námulandi. En þe,r treystust ekki til að taka við stjórninni, því 700,000 Þjó verjar, og ekki vinveittir, bjuggu þar. Bandalagið skipaði ne*n manna af ýmsu þjóðerni til að stjórna héraðinu. Eftir miklar brösur og óánægju er nú loks farið að kyrrast og stjórnin farin að ná betri tökum. Árið 1935 á að fara fram atkvæða greiðsla um það, hvort íbúarnir vilji vera undir þýzkri e franskri stjórn. Þjóðabrot, sem búa í framandi landi, eiga alt af á hæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.