Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 120
EIMHEIÐIN
Nýjar bækur á árinu 1925:
Ásgeir Ásgeirsson: Kuer og kirkja. 3,00.
Björn K Þórólfsson: Um ísl. orðmyndir á 14. og 15. öld. 6,00.
Brynleifur Tobíasson: Jón biskup Ögmundsson. 0,75.
Craigie: Kenslubók í ensku, Snæbjörn Jónsson þyddi, 2.
hefti. 2,00. (3. hefti er í prentun.)
Dan. Daníelsson og Einar Sæmundsen: Hestar. 4,50, ib. 5,85.
David Livingstone, æfisaga með myndum. ib. 2,00.
Freysteinn Qunnarsson: Ágrip af setningafræði og greinar-
merkjafræði. 4,00.
Grimms æfintýri II. 2,50.
Guðlaugur Guðmundsson: Ljóðmæli. 8,00, ib. 10,00.
Guðmundur Björnsson: Ljóðmæli. 7,50, ib. 9,00.
Guðmundur Friðjónsson: Héðan og handan, sögur. 5,00.
Gunnar Benediktsson; Niður hjarnið, saga. 6,50.
Halldór Helgason: Uppsprettur, kvæði. 7,50, ib. 9,00.
Halldór Kiljan Laxness: Kaþólsk viðhorf. 3,00.
Helgi Hjörvar: Sögur, ib. 7,75.
Jón Leifs: Fjögur lög fyrir píanóforte. 3,00.
Jón Sveinsson: Nonni og Manni, með 13 myndum. ib. 7,50.
Karlinn frá Hringaríki, barnasaga, 0,75.
Knútur í Álmvík, barnasaga. 1,50, ib. 3,00.
Kofoed Hansen: Skógfræðileg lýsing íslands. 4,00.
Lárus Sigurbjörnsson: Over Passet, sögur. 4,00.
Magnús Magnússon: Pallauómar (um alþingismenn). 6,75.
Mullersæfingar hinar nýju. 3,80.
Óli Hálendingur, barnasaga. 1,00.
Orczy: Heiðabrúðurin, saga. 3,90.
Secher: Heilsufræði handa íþróttamönnum. 3,50.
Sigfús Blöndal: íslenzk-dönsk orðabók, 3. hefti. 23,00. Öll
bókin 75,00, ib. 100,00.
Sigfús Sigfússon: Þjóðsögur. I. 5,00, II. 8,00.
Sigvaldi Kaldalóns: Fimm sönglög. 4,80.
Sfeingrímur Thorsteinsson: Ljóðmæli. 4. útgáfa. ib. 10,00.
Steinn Sigurðsson: Brotnir geislar, kvæði. 5,00, ib. 7,00.
Stuðlamál I., safnað hefir Margeir Jónsson. 4,00.
Tómas Guðmundsson: Við sundin blá, kvæði. 5,00.
Vilmundur Jónsson: Að kunna að drekka. 1,00.
Wagner: Manndáð. 5,00, ib. 7,50, betra band 9,00.
Þórbergur Þórðarson: Bréf til Láru. 6,00.
Sendi með pósthröfu hvert á land sem er.
Ðókav. Ársæls Árnasonar
Laugavegi 4. Reykjavík.