Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 94
378 RITSJÁ EIMREI£»n Höf. greinir á við Schlesch í ýmsum höfuðatriðum. Hann telur dyra' Tífið yfirleitt benda á hlýrra loftslag en falið er hjá Schlesch og loftslaSs" breytingarnar aðrar. Fyrst hafi loftið verið álíha heitt og við suður-NoreS> •síðan hlýnað nokkuð (og kolin þá myndast), en seinna kólnað aftur °8 loks verið töluvert kaldara, þegar Breiðuvíkurlögin voru mynduð. Autí þess vefengir höf. í eftirmála skýrslu Schlesch í tveim mikilvægum atriÖum- í Breiðuvík álítur höf. vafasamt, að um nokkrar jökulmyndanir sé ■ræða, eins og dr. H. Pjeturss hefur haldið fram, en telur það þó Þur^a nánari athugunar. Það er helzt viðvíkjandi jökulframburðinum þar, Sl?r ■staklega við Fossgil, að höf. hefur verið í óvissu og vafi er á um átyH anir hans. Á einstaka stað ber lýsingu og teikningu ekki vel saman, einkum hva 'hæðir og halla snertir. Ónákvæmni er það, að kalla kolanámugönS'11 .„Shafts" (bls. 38) og „Pit“ (á kortinu) í stað „Adits" og „Mine“. einar prentvillur eru líka í bókinni, en þó ekki bagalegar, t. d. crn. fvr'r m. á bls. 29, hill fyrir gully á bls. 96, m. fyrir cm. á bls. 97 o. fl- þetta eru smámunir alt og rýra ekki giidi bókarinnar sem mikilsver vísindarits. H. H■ HÉÐAN OQ HANDAN. Níu sögur eftir Guðmund Frið/ónss0" .Rvík, 1925. Guðmundi hefur fyrir löngu verið skipað á hinn æðra bekk íslenat<r rithöfunda, og munu fáir treystast til að deila við hann um sæti. •fyrir strit og annir ritar hann flestum meira og margt gott, sumt ág®1 En öllum geta verið mislagðar hendur. Og svo mun mörgum sýnast u þessar sögur Guðmundar. Þær eru efalaust með því lakasta, sew fra n Ý hans hendi hefur komið í langan tíma. Hér sést engin framför, eng,n útsýni eða ný sjónarsvið. — Fyrsta sagan heitir Áfelli og lýsir vor hretl' Lýsingin er góð, eins og vænta mátti, því að höfundurinn er þa ulsfður í að lýsa vorharðindum. Þetta er ekki í fyrsta sinn, sem hann gerir ir ÞaD' oS En heldur er efni sögunnar fátæklegt. Útflutningur er vel sögð saga sjálfsagt sönn, þótt ekki sé glæsileg myndin, sem upp er dregin. En e ^ verður höfundurinn sakaður um slíkt. Rekistefna ritstjóranna á vís* vera ádeila á blaðamenskuna íslenzku, þótt þess sé hvergi beint get En sagan er léleg og Ieiðinleg, og ætti það að vera langt fyrir ne virðingu höfundarins að Iáta slíkan samsetning frá sér fara. ■Bergur er betri saga, en þó Iinlegar á haldið efninu en við mátti ^ í Ráðstöfun Ríka-Steins er vel lýst gamla manninum, sem er að s< /VI arkf búa6t'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.