Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 33
E'MREIÐIN
ÞJÓÐABANDALAGIÐ
317
11 í 181 tilfellum hafa tillögurnar verið teknar til hlið-
s)onar eða fyrirmyndar við samning nýrra laga.
Helztu mál, sem fengist hafa samþyktir um, eru þessi:
Takmarkaður vinnutími í ýmsum atvinnugreinum.
II- Atvinnuleysislög.
Hl- Heilbrigðiseftirlit.
IV. Verksmiðjueftirlit af hálfu stjórnar.
V. Vinna kvenna fyrir og eftir barnsburð.
VI. Aldurstakmark unglinga, sem veitt er atvinna.
VII. Næturvinna kvenna og unglinga.
V*II- Sjómannalöggjöf.
jafnrétti útlendra verkamanna við innlenda.
Varúðarraðstafanir á vinnustofum móti blýeitrun.
*!• Hvíldardagur.
^I.I- Landbúnaðarvinna.
^ öllum þessum sviðum hafa þessi miklu mannúðarsamtök
na^ að hafa áhrif, þó stofnunin sé tiltölulega ung.
^jóðabandalagið hefur mörg afrek unnið, sem ekki verða
Islin hér — væri það of langt mál — og enn fremur hefur
,0 með höndum mörg mál, sem hafa ekki enn þá verið til
'vHa leidd.
yfir öllu vakir sama hugsjónin og eitt er markið, sem
sIofnt er að: Friður og réttlæti — aukin velvild á milli manna.
Hvað viðvíkur útgjöldum til þessa stórfelda fyrirtækis, vil
e9 að eins minnast á þá hlið, því hún hefur verið notuð sem
8rVla á móti málefninu. 900,000 sterlingspund er að vísu
fnikið fé — en starfsemin hefur þann kostnað í för með sér
a ari hverju, og er honum jafnað niður á Bandalagsþjóðirnar
eIl'r vissum hlutföllum. í fljótu bragði virðist þetta því kostn-
aðarsamt fyrirtæki — en öllum þessum framkvæmdum yrði
nre>ðanlega ekki hagkvæmar fyrir komið á annan hátt. Og
Po að það sé mikið fé, er það ekki meira en andvirði eins
'neða/stórs herskips.
Kristín Matthíasson.