Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 33
E'MREIÐIN ÞJÓÐABANDALAGIÐ 317 11 í 181 tilfellum hafa tillögurnar verið teknar til hlið- s)onar eða fyrirmyndar við samning nýrra laga. Helztu mál, sem fengist hafa samþyktir um, eru þessi: Takmarkaður vinnutími í ýmsum atvinnugreinum. II- Atvinnuleysislög. Hl- Heilbrigðiseftirlit. IV. Verksmiðjueftirlit af hálfu stjórnar. V. Vinna kvenna fyrir og eftir barnsburð. VI. Aldurstakmark unglinga, sem veitt er atvinna. VII. Næturvinna kvenna og unglinga. V*II- Sjómannalöggjöf. jafnrétti útlendra verkamanna við innlenda. Varúðarraðstafanir á vinnustofum móti blýeitrun. *!• Hvíldardagur. ^I.I- Landbúnaðarvinna. ^ öllum þessum sviðum hafa þessi miklu mannúðarsamtök na^ að hafa áhrif, þó stofnunin sé tiltölulega ung. ^jóðabandalagið hefur mörg afrek unnið, sem ekki verða Islin hér — væri það of langt mál — og enn fremur hefur ,0 með höndum mörg mál, sem hafa ekki enn þá verið til 'vHa leidd. yfir öllu vakir sama hugsjónin og eitt er markið, sem sIofnt er að: Friður og réttlæti — aukin velvild á milli manna. Hvað viðvíkur útgjöldum til þessa stórfelda fyrirtækis, vil e9 að eins minnast á þá hlið, því hún hefur verið notuð sem 8rVla á móti málefninu. 900,000 sterlingspund er að vísu fnikið fé — en starfsemin hefur þann kostnað í för með sér a ari hverju, og er honum jafnað niður á Bandalagsþjóðirnar eIl'r vissum hlutföllum. í fljótu bragði virðist þetta því kostn- aðarsamt fyrirtæki — en öllum þessum framkvæmdum yrði nre>ðanlega ekki hagkvæmar fyrir komið á annan hátt. Og Po að það sé mikið fé, er það ekki meira en andvirði eins 'neða/stórs herskips. Kristín Matthíasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.