Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 30
314 Þ]ÓÐABANDALAG1Ð eimreiðiN sér ýmsar heilbrigðisráðstafanir og nýjungar í læknisfræði. Einnig sendir hún út umferðafyrirlesara um heilbrigðismál. Rannsókn á svefnsýki í Afríku, berklaveiki og krabbameini í ýmsum löndum, er og liður á starfsskrá deildarinnar, og ætti það starf með tímanum að koma að liði í baráttunni gegn þessum sjúkdómum. Þektir læknisfróðir menn frá ýmsum löndum vinna að rann- sóknum þessum og fræðslustarfi. Enn þá ein grein af þessari miklu starfsemi er menta- máladeildin. Markmið hennar er að sameina fræðimenn og vísindamenn allra þjóða í eitt allsherjar bræðralag. Vinnur hún að auknum skilningi milli þjóðanna með því, að eggja stjórnir landanna á að kenna tungumál og auka fræðslu um þjóðir þær, sem nú eru uppi. Einnig gengst hún fyrir kenn- ara- og nemendaskiftum milli háskólanna. Samkvæmt upplýsingum víða úr löndum hefur það vitnast, uð aðstæður margra lærðra manna hafa verið mjög erfiðar síðan á stríðstímum. Þess vegna hefur fátækum vísindamönn- um verið hjálpað til að koma út ritum sínum á þann hátt, að setja þá í samband við bókaútgefendur í löndum þeiirp sem betur eru stödd. Listar hafa verið gefnir út yfir fræðibækur um ýms efni og er það ómissandi fyrir menn þá, sem leita sér fróðleiks > ýmsum fræðigreinum nú á dögum. Stöðvar eru og komnar upp víða um lönd, sem eru sam- bandsliðir milli mentamáladeildar Þjóðabandalagsins annars vegar og háskólanna og annara æðri skóla hins vegar. Til' gangurinn er sá að veita þekkingu og vísindum út um öU lönd og gera þau að sameiginlegri eign alþjóða. Starfsaðferð Bandalagsins er sú að setja sig í samband við félög þau, sem að sömu málum vinna, sameina krafta þeirra og beina þeim öllum að einu marki, þar sem þul verður við komið. í líknarstarfseminni er sú aðferð höfð, og er ávinningur félaganna sá, að þau komast á þann hátt í beint samband við stjórnir landanna. Hvíta þrælasalan er einn af svörtu blettunum á menninS' unni. Móti henni er barist af alefli. Eftirlit með innflytjendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.