Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 16
300 ' „VERTU HJÁ OSS“ eimreiðiN Ég hef í raun og veru að eins bent yður á eina hlið sam- býlisins við annan heim, þá hliðina, sem sagan um ferðina 1il Emmaus gefur sérstakt tilefni til. Mig langar til, í sem fæstum orðum, að benda yður á aðra hlið málsins, sem óneit- anlega er hugnæm. Enski presturinn, sem ég mintist á áðan, og sagt hefur söguna um framliðnu móðurina, sem huggað' barnið sitt, er einn þeirra manna í veröldinni, sem mesta reynslu hafa í sálrænum efnum. Sjálfur er hann gæddur óvenju- legum sálrænum hæfileikum og konan hans líka. Þau biðja guð um það á tilraunafundi, að tveir framliðnir ástvinir þeirra komi til þeirra. Og þeir koma bráðlega. Presturinn spyr þa þessa gesti úr ósýnilegum heimi, hvernig þetta hafi nú gerst. Þeir svöruðu hvor eftir annan, og efnið var það sama í svan beggja, þó að orðin væru ekki þau sömu. Ég ætla að láta ykkur heyra, hverju annar svaraði. »Þegar þið voruð að biðj- ast fyrir í byrjun fundarins«, sagði hann, »þá heyrði ég bæn- ina. Þá vissi ég, að þið voruð við mér búin, og kom tafar- laust*. »En«, sagði presturinn, »við báðum til okkar himn- eska föður, en ekki til þín«. »]á«, sagði gesturinn, »en bæmr ykkar fara ekki beint til föðurins. Þær fara gegnum öll sviðm á leiðinni upp, og við heyrum þær líka. Þá vitum við, hvað 1 þeim er, sem kemur okkur við, og við förum og gerum það, sem við eigum að gera«. Það er skylda mín að benda yður á, að þessi skýring hins ósýnilega gests prestsins er ekki vísindalega sannað mál. Það er ramlega sannað, að verur úr öðrum heimi birtast hér a jörðunni. Hitt er örðugra að sanna, hvað gerist í öðrum heimi. En presturinn, sem hefur þessa miklu sálrænu reynslu, 1ekur skýringuna gilda. Hann veit, hve þessir ósýnilegu gestu ’hans hafa komið með mikið, sem reynst hefur áreiðanlegh og hann sér ekki ástæðu til að véfengja þetta, sem er til' lölulega einfalt mál. Ég verð að segja það, að mér finst skýr' ingin einkar skynsamleg. Og mér finst það mikilsvert að hafa fengið skynsamlega og skiljanlega skýringu á áhrifum bænar' innar, sem svo mikið hefur verið um deilt í heiminum. Þrát| ’fyrir hinn mikla trúarhæfileika sumra manna, er mikill hlut' mannkynsins svo gerður, að honum er óendanlega mikil friðuu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.