Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 13
c,MREIÐIN
„VERTU H]A OSS“
297
Eg gat þess áðan, að sjálfkrafa hafi komið fyrir fyrirbrigði,
sem séu svo lík því, er gerðist á leiðinni til Emmaus, að
Undrum sætir. Ég skal benda ykkur á eitt af mjög mörgum,
^em ég gæti til fært. Einn af allra-mestu merkismönnum Eng-
ndinga hefur gefið út söguna. Hann þekkir sögumann og
0trum kemur ekki til hugar, að hann segi ósatt. Sögumaður
^fðist enginn trúmaður vera. Ég veit ekki, hvort hann trúir
^ annað líf. Hann tekur það fram, að hann trúi því ekki, að
rarnlignir menn birtist. En hann segist hafa talað við einn
e,fra. Og þessi framliðni maður var faðir hans. Hann var á
?an9i á götum einnar stórborgarinnar á Skotlandi. Þá er alt
einu framliðinn faðir hans kominn við hlið honum. Hann
3eugur um stund með honum um borgina og talar við hann
^sífellu. Finst ykkur ekki þetta vera nokkuð svipað ferðinni
1 Emmaus? Dáðir framliðnu mennirnir töluðu um það, sem
fuælendum þeirra var hugleiknast. Jesús talaði um með-
01na, sem hann hafði sjálfur orðið fyrir. Faðirinn talaði um
Kamál, sem engum var kunnugt um nema syninum og
fópnn Vir^ls* ma^ a® V1*a' Munurinn er aðallega
9mn í einu: aðferðinni, sem beitt er, til þess að hinir jarð-
um U menn hafi sasn a^ k°mu þessara gesta. Jesú er ant
, að koma lærisveinunum í skilning um þann furðulega
L nsirap, sem hann er að flytja þeim. Hætt er við, að það
hefbi
°rðið honum örðugt, ef hann hefði átt að gera það í
þ . ituiiuui uiuuyi, ci iicuiii iiciui aii du ycia jjciu i
lrri fagnaðaræsing, sem búast mátti við, að þeir kæmust í,
þeir vissu, hver förunauturinn var. Það er jafnvel ekki
Sa9t, að honum hefði verið unt að vera þeim svona lengi
^Vm egUF) ef þejr j^gfQy gj^j verjg ; rólegu skapi. 011 æsing
.a^ar slíkum fyrirbrigðum. Og svo eru þeir ekki látnir
þ hann, fyr en hann skilur við þá. Aftur á móti þekkir
^ 2«i sonurinn föður sinn. En það er eins og frá honum
ekk‘^e^n undrun út af þessu óvænta atviki. Hann finnur
^ 1 E1 þess, meðan faðir hans er hjá honum, að neitt sé
k tvfVlð þetta, og hann talar við hann alveg eins og hann
, 1 verið vanur að gera, meðan faðir hans hafði heyrt
6pUm ^eimi «1.
Sor aVlrmn kom til að ræða viðkvæmt einkamál við fullorðinn
Slnn. Hvað haldið þið um mæðurnar, sem deyja frá ung-