Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 13
c,MREIÐIN „VERTU H]A OSS“ 297 Eg gat þess áðan, að sjálfkrafa hafi komið fyrir fyrirbrigði, sem séu svo lík því, er gerðist á leiðinni til Emmaus, að Undrum sætir. Ég skal benda ykkur á eitt af mjög mörgum, ^em ég gæti til fært. Einn af allra-mestu merkismönnum Eng- ndinga hefur gefið út söguna. Hann þekkir sögumann og 0trum kemur ekki til hugar, að hann segi ósatt. Sögumaður ^fðist enginn trúmaður vera. Ég veit ekki, hvort hann trúir ^ annað líf. Hann tekur það fram, að hann trúi því ekki, að rarnlignir menn birtist. En hann segist hafa talað við einn e,fra. Og þessi framliðni maður var faðir hans. Hann var á ?an9i á götum einnar stórborgarinnar á Skotlandi. Þá er alt einu framliðinn faðir hans kominn við hlið honum. Hann 3eugur um stund með honum um borgina og talar við hann ^sífellu. Finst ykkur ekki þetta vera nokkuð svipað ferðinni 1 Emmaus? Dáðir framliðnu mennirnir töluðu um það, sem fuælendum þeirra var hugleiknast. Jesús talaði um með- 01na, sem hann hafði sjálfur orðið fyrir. Faðirinn talaði um Kamál, sem engum var kunnugt um nema syninum og fópnn Vir^ls* ma^ a® V1*a' Munurinn er aðallega 9mn í einu: aðferðinni, sem beitt er, til þess að hinir jarð- um U menn hafi sasn a^ k°mu þessara gesta. Jesú er ant , að koma lærisveinunum í skilning um þann furðulega L nsirap, sem hann er að flytja þeim. Hætt er við, að það hefbi °rðið honum örðugt, ef hann hefði átt að gera það í þ . ituiiuui uiuuyi, ci iicuiii iiciui aii du ycia jjciu i lrri fagnaðaræsing, sem búast mátti við, að þeir kæmust í, þeir vissu, hver förunauturinn var. Það er jafnvel ekki Sa9t, að honum hefði verið unt að vera þeim svona lengi ^Vm egUF) ef þejr j^gfQy gj^j verjg ; rólegu skapi. 011 æsing .a^ar slíkum fyrirbrigðum. Og svo eru þeir ekki látnir þ hann, fyr en hann skilur við þá. Aftur á móti þekkir ^ 2«i sonurinn föður sinn. En það er eins og frá honum ekk‘^e^n undrun út af þessu óvænta atviki. Hann finnur ^ 1 E1 þess, meðan faðir hans er hjá honum, að neitt sé k tvfVlð þetta, og hann talar við hann alveg eins og hann , 1 verið vanur að gera, meðan faðir hans hafði heyrt 6pUm ^eimi «1. Sor aVlrmn kom til að ræða viðkvæmt einkamál við fullorðinn Slnn. Hvað haldið þið um mæðurnar, sem deyja frá ung-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.