Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 47
EIMReiðin NORRÆN SÁL 331 andi og vináttu er hvor aðilinn tengdur öðrum með sam- 'Qinlegum áhrifum á umheiminn, með verkinu, en í öllum -fs ræ°um félagsskap er hvor aðilinn um sig í hins augum aorfandinn, sem ekki má án vera og leikið er fyrir. Öll estraen hegðun er bundin við félagsskap, samfélagið. Vest- sál grípur einnig frá sér, en ekki út í sí-víkkandi fjarska, e|dur fer htjn sv0 ag Segja í lokuðum hring. Jafnvel frægðin ®tUr enga firð í vestrænni sál; hún er ekki orðstír, ekki t °mr of dauðan hvern«, heldur sjálfsnautn í fullkominni nú- , v'ð margraddað óp aðdáendanna. í stað allrar firðar Ur völsk (vestræn) frægð daginn í dag: »le jour de gloire arrivéO) Norræn dáð er möguleg í einverunni og blómg- v Par bezt; vestræn dáð fær alt sitt gildi frá áhorfendunum; ^straen hetja er leikari á leiksviði afreksverka sinna, um- e,'^Sdur af aðdáun fjöldans. Sigursins nýtur vestræn sál heldur s- k! ' útgripinu (og aldrei í einveru); augnablikið á undan , Srinuin, sem felur í sér fjarlægð, er henni ekki æðst, heldur fullL au?nablik, sem kemur á eftir sigrinum og nýtur hans í j.,*yominni nútíð. Hún finnur til hátíðar við óp fjöldans og er .ln?ar hins fjötraða óvinar. Hinn sigraði og blóðugi óvinur 0nussandi sem áhorfandi að vestrænu sigurhrósi: Que tes ennemis expirants voient ton triomphe et notre gloire!2) jj. , h-,nia vestrænni sál sprettur »baráttan« af öðrum rótum en ' norrænni: norræn barátta er ein tegund útgripsins í fjarsk- te n °9 um leið fullkomin fjarlægð, err vestræn barátta er ein gj9und samlífs í takmörkuninni og sprettur einnig af ótta við oo tVara e‘nn: ^estræn sál þarfnast um fram alt félagsskapar Unrl t‘-ar ^ans e‘nn‘9 ‘ baráttu; bardagar hennar eru ein teg- ba . ‘°lagslífs. Norræn sál, sem lifir í víðáttu hið innra, stefnir „s a . sinni út í eilífan fjarskann; vestræn sál, sem lifir í , Uenningi« hið innra, þarfnast baráttunnar til að lina á n?_slum sínum. stö lúptækur munur er á vestrænni sál og norrænni í að- Se u beirra gagnvart hinni síðustu, örlagaþrungnu einveru, Sg , neyrir til eðli sálarinnar og að vísu er unt að minka með þrá . *a félagsskap, en aldrei að gera að engu. Vér töldum Ur - Salar‘nuar eftir félagsskap vera þrá til þess að vinna sig- ólj,a Pessari einveru; en það getur orðið á gjörólíkan veg hjá Urn kynjum. Tvennskonar aðstaða er möguleg í samfélagi; 2) 9asur ftægðarinnar er kominn. lt=i;Í>V0 aú deyjandi óvinir þínir sjái si ur Massilíu-bragar, la Marseillaise) gurhrós þitt og frægð vora!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.