Eimreiðin - 01.10.1925, Blaðsíða 67
EiMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
35!
Allir vita, að Danir hafa tekið að sér að fara með utan-
r'kismál vor eftir því sem segir í 7. gr. Nú er það frá upp-
hafi kunnugt, að margt vantar í greinina og að margt er þar
°shýrt. Áttu auðvitað stjórnir landanna að útfylla og skýra
eff'r hlutarins eðli og í samræmi við hinar aðrar greinar lag-
ar|na. Og átti sanngirni (bonum et æquum) að vera leiðarljós
heirra. Flestir munu hafa skilið svo, að Danir gerði það af
^elvild að fara með utanríkismál vor fyrir lítið. Að minsta
°sfi hljóta þeir menn að líta svo á þetta, sem falla á kné
rammi fyrir Dönum við öll tækifæri og flytja þeim lofgerð
°3 þakkargerð fyrir að þeir voru svo náðugir að afhenda oss
^sinið af þeim réttindum, sem þeir höfðu haldið fyrir oss
Um langan aldur. En nú sýnir reynslan, að Danir reyna að
9era þetta umboð til þess að fara með utanríkismál vor að
e'nskonar yfirráðaleifum og hártoga til þess greinina. Þeir
Vhfa koma í veg fyrir, að einn af ráðherrum vorum sé utan-
^bisráðherra. Þó kemur þeim þetta ekki frekar við en það
emur oss við, hvort þeir kalla einn af sínum ráðherrum t. d.
*Socialminister« eða eitthvað annað. Þetta sýnir ljóslega, að
,lr vilja láta líta svo út sem sér hafi verið afhent öll utan-
rihismál íslands til slits og skits. Því að þeim er það jafn-
|0sf sem hverjum öðrum heilvita manni, að oss er einmitt
111 þörf á utanríkisráðherra, sakir þess að vér höfum um-
^°osmenn. Hann þarf að líta eftir vinnubrögðum þeirra og
ar|n þarf að segja þeim, hvað þeir eiga að gera, og láta þá
^fa> hvað þeir mega gera. Og þótt vér hefðim nú afhent
°num utanríkismál vor við allar aðrar þjóðir, þá býst ég
e'9i við að jafnvel Danir sé svo einurðargóðir, að þeir segist
ei9a að semja fyrir vora hönd við sjálfa sig. En hins vegar
1 ]Um vér eigi gera minna úr þeim en öðrum þjóðum, og
Urfum þess vegna að hafa vorn eiginn utanríkisráðherra til
Ss að semja við þá, og vera yfirmann þess sendiherra,. sem
Ver höfum í Danmörku.
, ^etta síðasta atriði hafa Danir séð frá upphafi. Má sjá það
Sendimanni þeirra hér. Umtalað var sem menn muna, að
ln hefði sendiherra hvort hjá öðru. Og Danir sendu þegar
Sendiherra hingað. En þeir létu hann eigi heyra undir utan-
1Sráðherra, sem allir aðrir sendimenn gera. Og þeir sem