Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 67
EiMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 35! Allir vita, að Danir hafa tekið að sér að fara með utan- r'kismál vor eftir því sem segir í 7. gr. Nú er það frá upp- hafi kunnugt, að margt vantar í greinina og að margt er þar °shýrt. Áttu auðvitað stjórnir landanna að útfylla og skýra eff'r hlutarins eðli og í samræmi við hinar aðrar greinar lag- ar|na. Og átti sanngirni (bonum et æquum) að vera leiðarljós heirra. Flestir munu hafa skilið svo, að Danir gerði það af ^elvild að fara með utanríkismál vor fyrir lítið. Að minsta °sfi hljóta þeir menn að líta svo á þetta, sem falla á kné rammi fyrir Dönum við öll tækifæri og flytja þeim lofgerð °3 þakkargerð fyrir að þeir voru svo náðugir að afhenda oss ^sinið af þeim réttindum, sem þeir höfðu haldið fyrir oss Um langan aldur. En nú sýnir reynslan, að Danir reyna að 9era þetta umboð til þess að fara með utanríkismál vor að e'nskonar yfirráðaleifum og hártoga til þess greinina. Þeir Vhfa koma í veg fyrir, að einn af ráðherrum vorum sé utan- ^bisráðherra. Þó kemur þeim þetta ekki frekar við en það emur oss við, hvort þeir kalla einn af sínum ráðherrum t. d. *Socialminister« eða eitthvað annað. Þetta sýnir ljóslega, að ,lr vilja láta líta svo út sem sér hafi verið afhent öll utan- rihismál íslands til slits og skits. Því að þeim er það jafn- |0sf sem hverjum öðrum heilvita manni, að oss er einmitt 111 þörf á utanríkisráðherra, sakir þess að vér höfum um- ^°osmenn. Hann þarf að líta eftir vinnubrögðum þeirra og ar|n þarf að segja þeim, hvað þeir eiga að gera, og láta þá ^fa> hvað þeir mega gera. Og þótt vér hefðim nú afhent °num utanríkismál vor við allar aðrar þjóðir, þá býst ég e'9i við að jafnvel Danir sé svo einurðargóðir, að þeir segist ei9a að semja fyrir vora hönd við sjálfa sig. En hins vegar 1 ]Um vér eigi gera minna úr þeim en öðrum þjóðum, og Urfum þess vegna að hafa vorn eiginn utanríkisráðherra til Ss að semja við þá, og vera yfirmann þess sendiherra,. sem Ver höfum í Danmörku. , ^etta síðasta atriði hafa Danir séð frá upphafi. Má sjá það Sendimanni þeirra hér. Umtalað var sem menn muna, að ln hefði sendiherra hvort hjá öðru. Og Danir sendu þegar Sendiherra hingað. En þeir létu hann eigi heyra undir utan- 1Sráðherra, sem allir aðrir sendimenn gera. Og þeir sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.