Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 27
EiMRE1DIN Þ]ÓÐABANDALAG1Ð 311 ^e9na búsetu í öðru landi, eins og sumstaðar á sér stað. Margt eira hefur þessi deild með höndum, en þessi dæmi nægja. Aðalafrek hennar er þó viðreisn Austurríkis. Fyrir nokkr- árum var alt viðskiftalíf þar í landi komið í mestu ógöngur. en9ishrun niður úr öllu valdi, hungur og örbirgð — og fór astandið síversnandi. Þá var leitað til Þjóðabandalagsins, og vfr t>á brugðið við, því skjótra aðgerða þurfti með. Að fimm Vl*<Urn liðnum hafði fjármáladeildin samið áætlun og fengið Una samþykta, og hefur hún síðan komið að ágætum notum. . raðabirgðalán voru fengin til viðreisnar landinu, og ábyrgð- Is* Bandalagið þau. Hollenzkur maður var sendur til Wien °9 átti hann, í samráði við stjórnina, að hafa eftirlit með að a u®ðum Bandalagsins væri hlýtt. Smátt og smátt kom þjóðin ^rir sig eigin fótum, og var það líkast furðuverki. En það ^nir ljósast, hvernig samvinna og samhjálp milli þjóða má akast fyrir milligöngu stofnunar eins og Þjóðabandalagið er. ^vopnunarmálið er annað stórmál, sem Bandalagið hefur me^ höndum. Ársþingið lagði fyrir ráðið, að það skyldi Sernia áætlun um, á hvern hátt því yrði bezt fyrir komið að minka herlið og vopnabirgðir. Stjórnum landanna er þetta arviðkvæmt mál. Fyrst og fremst vill engin þjóð minka her- s'tt eða vopnabirgðir nema aðrar þjóðir geri slíkt hið Sama. í ggru ]agj eru a]jar vopnaverksmiðjur, embætti og ant1að, sem þessu herbákni fylgir. Er þetta því hið mesta Vandamál. ^áðið hefur þó samið uppkast að samningi milli þjóða um Samhjálp í ófriði. Gengur það út á, að ríki þau, sem tak- marha herafla sinn eftir reglum þeim, sem Þjóðabandalagið . 99Ur fyrir, skuli eiga vísa aðstoð ríkja þeirra, sem að samn- ln9num ganga) ef a þau er ráðist. Stjórnirnar hafa nú þegar , le frumvarp þetta til yfirvegunar. Vmsar fleiri aðferðir eru a öaf ]]] ag irorn^st ag niðurstöðu um þetta mál — en það etUr leitt af sér meiri tortrygni og óvildarhug á milli þjóða n nokkuð annað. f-nn er eitt, sem veraldarfriðinum stendur hætta af, en eru samgöngumálin. Flutningur varnings yfir landamæri alls konar erfiðleikum bundinn. Ferðalög og viðskifti tu lafin og trufluð af óþörfum tálmunum, oft og tíðum að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.