Eimreiðin - 01.10.1925, Side 77
ÍIMREIÐIN
HVAÐ ÆTLI BISRUP SEGI?
361
^’l þess að missa ekki af morgun-kaffinu, flýtti hún sér nú
u* úr búningsherberginu og ætlaði inn í sinn vagn aftur. En
j301, getið nærri, hve skelfd hún varð, þegar hún sá, að vagn-
>nn var farinn. En svo sem í mílu fjarlægð sást lestin þjóta
^fram áleiðis til Berkeley. Á meðan hún var að greiða sér,
nofðu vagnarnir, sem fara áttu til Belvedere, verið losaðir frá
estinni og fluttir inn á sporið, sem þangað lá — og hún
með þeim.
Muriel Haughton var komin í slæmar kröggur. Henni varð
niður á þunnan og næstum gegnsæjan náttkjólinn sinn og
orfaði þegar aftur inn í ganginn, til að leita sér hælis. Úfnir
°s Qeispandi karlmenn voru að ráfa fram og aftur um lest-
’Ua> eins og maurar í mó. Við endann á ganginum sá hún
efahurð, sem stóð í hálfa gátt. Ef hún aðeins næði í ein-
ern kvenmann, sem hjálpaði henni út úr vandræðunum!
Un barði að dyrum. Enginn svaraði. En rétt í sömu svifum
, °mu tveir eða þrír háværir karlmenn á nærklæðunum út úr
aðklefa karla og héldu til klefa sinna. í ofsafáti æddi ung-
u Haughton inn í klefann og lokaði á eftir sér. Hún hafði
stjórnina á sjálfri sér um leið og hún misti farangur sinn.
flóttalega í kringum sig. Á legubekknum lágu velkt-
svartar karlmannsbuxur. Einhver var að snúa snerlinum.
Hún leit
ar,
Mi
- fUri.e^ hentist inn í neðri lokrekkjuna og misti af sér ilskóna
átinu. Klæddur slitinni baðkápu kom síra Calvin út úr bað-
, a karla og hélt til klefa síns. Um leið og hann opnaði
anurðina, tók hann eftir ilskóm á gólfinu. Hann varð sem
mulostinn af undrun og nú veitti hann því eftirtekt, að
Wtjöldunum var haldið fast saman. Rétt á eftir kom koll-
n á Muriel fram úr fellingunum.
j J^'liið þér ekki gera svo vel að fara?« sagði hún. »Ég
rmðilegum vandræðum*.
er
, Állskonar voðahugsanir þutu um í heila séra Calvins, um
l»Oílliv» •
^ r> sem reyndu að freista karlmanna og leiða þá í glötun.
atln vafði baðkápunni betur að sér, náði í buxurnar sínar
Snéri til dyra.
íiti auSnablik!« hrópaði hún í bænarrómi. »Farið og
1 lyrir mig einhvern kvenfarþega og sendið hingað inn