Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 86
370 HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGL? EIMREIÐIW fimlega burt, dýfði þurku í vatn og þvoði vandlega blettinn- Nálægð hennar hafði einkennilega sælurík áhrif á séra Calvin- Hann fann mjúkt hár hennar strjúkast við kinn sér. En hann hélt höndum saman og hrærði hvorki legg né lið. Muriel virtist óþarflega lengi að þessu verki. Auðvitað sá Calvin ekki augnaráð hennar, né hve varir hennar titruðm Henni hálf' gramdist undir niðri, hve hann var aðdáanlega varkár, o9 næstu fimm mínúturnar sátu þau bæði þegjandaleg. Þegar máltíðinni var lokið, leyfði hún honum að þvo upp diskana- Þau voru bæði í bezta skapi. En nú var hringt í símann, oS heyrði Muriel síðustu orð Calvins af samtalinu: »]ú, djákni«, sagði hann stuttur í spuna, »jú, það er alveð rétt. Eg fékk kjólinn konunnar yðar að láni. Það stóð svo & að ég þurfti á honum að halda. — — Jú, ég ætla að skila honum aftur. — — Nei, ég æski ekki að gefa frekari skýi" ingar. — Þetta kemur mér einum við. — — Já, ef sóknai" nefndin krefst þess, að ég mæti, þá kem ég auðvitað. — " Ég hef engu að leyna. — — Hlukkan átta. — — Jú, ÓS skal minnast þess«. Hann hringdi af. Muriel leit á hann rannsóknaraugum, þegar hann kom aftur fram í eldhúsið. Hann var dálítið fölur, en hann bar hðf' uðið hátt. »Ég gizka á, að þér eigið að starrda fyrir máli yðar«i- sagði Muriel. Hann kinkaði kolli og hélt áfram að þurka af diskununi' »Það er skrítið«, sagði hann, »en mér finst, að mér standi alveg á sama. Það er alveg satt, sem þér sögðuð. Fyrst verð ég að vera maður — og prestur svo«. Bifreiðin, sem Muriel hafði beðið um, var nú komin me^ farangur hennar. Hún hafði fataskifti í snatri inni í svefnhei" bergi Calvins, og áður en hún fór út aftur, tók hún lérefts' kjólinn, braut hann vandlega saman, lagði hann kyrfilega 3 rúm séra Calvins, og kýmdi um leið. En við útidyrnar rétti hún Calvin höndina og sagði mjb5 alvarleg á svipinn: »Þér hafið reynst mér hinn miskunsami Samverji, og Þer skuluð ekkert óttast. Ef þér komist í vandr.æði út af þessu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.