Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 89
^IMReiðin HVAÐ ÆTLI BISKUP SEGI? 373 »Eg held nú samt sem áður, herra biskup, að ég kæri m,S ekki um að prédika oftar«, sagði Calvin einbeittur og rólegur. *Hvað hefur komið yður til að taka slíka ákvörðun?« >:,Stúlka«, svaraði Calvin. >Ég er nefnilega ástfanginn úr °fi«. Svo flýtti hann sér að bæta við, er hann sá, að biskup r°sti heldur hæðnislega: sEg á ekki við neina venjulega ást«. Hann hikaði við og r°ðnaði, en hélt svo áfram í einskonar örvæntingu: »Lítið nú a> þetta er ekki stúlka, sem er hæf til að verða prestskona T svo að skilja, að hún sé ekki góð. — En hvort sem eS vinn hana eða ekki, þá hefur hún sýnt mér, að ég verð a fara út í lífið og gera eitthvað. Ég vil lifa og skrifa. Þér ^|a|ð, að mér er alvara. Ég vildi helzt strjúka með hana eitt- ^Vað langt burt; undir niðri finn ég, að ég gæti hennar vegna amið alla þá glópsku og bíræfni, sem ég hef mest prédikað a móti. s]æja, jæja«, tautaði biskup, og það komu skrítnir drættir Enguin munninn á karli. 1 rammi á ganginum hafði Muriel beðið og heyrt alt. Nú °m hún inn á skrifstofuna. Biskup stóð á fætur. *]®ja, Streete, leyfið mér að kynna yður dóttur mína«. Calvin starði og starði og ýmist roðnaði eða fölnaði. Svo ^ust þau í hendur. Biskup leit á úrið sitt. Hann var alt af 9á að hvað tímanum liði. Svo sneri hann sér að Calvin °9 rétti honum höndina. *Ur því þér hafið sagt af yður, sé ég enga ástæðu til að hafast nokkuð opinberlega í þessu máli. Þegar á alt er . '®> held ég, að þér hafið gert alveg rétt, og ég skal með atl®gju greiða götu yðar, ef ég get«. yo sneri karl sér að dóttur sinni og sagði: »Jæja, góða m> óg þarf að mæta hjá sóknarnefndinni. Þarf að segja þar haf'kUr °r^' ^6m a^Ur e^'r Vona að Streete 1 °fan af fyrir þér á meðan. Og karl deplaði augunum aman ; dóttur sína í laumi. Calvin fylgdi honum til dyra. homst ekki hjá að heyra það, sem þér töluðuð við a*, sagði Muriel með alvörusvip, »og mér féll það vel
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.