Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Page 57

Eimreiðin - 01.10.1925, Page 57
^'MREIÐIN ÁSGRÍMUR MÁLARI 341 UlT1 hans, ef hann ætti kost á. Því hvað er yndislegra en vera aftur kominn heim eftir langa útivist. Alstaðar ^æta þér gamlir kunningjar, og alt, sem fyrir augun ber, svo ástúðlegt, þegar það er að bjóða þig velkominn e>m aftur. Þúfurnar í túninu, klettarnir meðfram sjónum, s*einarnir í fjörunni, hólarnir, melarnir, lindirnar og lækirnir ~~ alt þetta kinkar til þín kolli, eins og það sé að bjóða þig velkominn og spyrja: Hvernig líður þér nú? Ertu óbreyttur a,ns og við? Því alt er þetta óbreytt, fjöllin, hafið og sjón- e>ldarhringurinn einnig. Náttúran er föst og óbifanleg. Hún Setur verið fagurt fordæmi í einbeitni og staðfestu. En þótt Un sé föst fyrir, er hún hvorki köld né þvergirðingsleg. Það ’nnur þú bezt, ef þú hefur ekki sjálfur breyzt við dvölina larri æskustöðvunum. Ef þú finnur, að þú ert barn eins og a^Ur> óbreyttur eins og heimahagarnir, þá lifnar yfir umhverf- !nu- og gamlar minningar vakna. Þá brosa litlu álfameyjarnar ' túfunum til þín aftur, og huldufólkið í klettunum hrópar a9naðaróp, svo að undir tekur í öllu klettabeltinu, en haf- ^VÍarnar við ströndina veifa til þín bláu földunum, og dverg- ernir í steinunum danza sinn dvergadanz, svo að síða skeggið Pyrlast út í loftið, en lindirnar og lækirnir syngja nú aftur j r þig Ijóðin sín, sem þú lærðir í æsku og hafðir nærri a eymt. Og þú krýpur niður og kyssir græna jörðina og getur Ul að því gert, þó að tárin komi fram í augun. Það gerir ^ Uert til, því hér sér þig enginn nema náttúran og börn enr>ar, og nú ertu einn af þeim. Og þú grætur gleðitárum !r Því að vera kominn heim og yfir einhverju, sem þú ekki Vei2t hvað er. — ^ ^sgrímur málari þekkir til hlítar þær fjölþættu og ein- ^!nnulegu kendir, sem bærast í brjósti voru gagnvart heima- ^Qunum. Hann er landslagsmálari fyrst og fremst. En hver 2°ður Iandslagsmálari leitast við að ná hugðnæmi landslagsins í ^Vtid sína. Hann seiðir sál þess fram á léreftið. Átthagaástin r alþjóðlegt fyrirbrigði. En viðhorf hvers manns mótast jafn- af sérkennum lands hans og þjóðar. Þau sérkenni eru rk hér á landi. Þess vegna eigum vér líka að ýmsu leyti skilyrði til þess, að hér geti blómgast sérkennileg þjóðleg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.