Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Side 51

Eimreiðin - 01.10.1925, Side 51
 NORRÆN SAL 33S I stuttu máli mætti segja, að ímynd austræns sálarsviðs væri . ePillinn, augnablikið, — ímynd vestræns sálarsviðs hringur- !!’n> lakmarkaður tími, og ímynd norræns sálarsviðs endalaus llna- eilífðin. — Clausz tekur mönnum réttilega vara fyrir því, að hyggja, aö eitt kynið sé gáfaðra eða heimskara en annað, og gerir 2Vs að því, að mannfræðingarnir telji jafnan það kynið gáf- a?ast og bezt, er þeir teljist sjálfir til. Hvert kyn hefur sinn erstaka hátt, sína sérstöku aðstöðu gagnvart allri reynslu, en m verulegan gáfnamismun er ekki að ræða. — tg hygg sem sagt, að þótt hugsanir Clausz’ um þetta efni l ? rramsetning hans á því kurfni að þurfa endurskoðunar við, Pa sé í þeim kjarni, sem menn hefðu gott af að athuga. At- u9anir hans um hið »ósamkynja« eðli kynblendinga geta 'al*sagt oft skýrt fyrir oss eðli sumra tvískiptra vandræða- ] anna. En auðvitað þurfa ekki allir, sem eru kynblendingar I arnlega, að vera það andlega. Annað eðlið getur gersam- j 9a ráðið ríkjum í sál þeirra, þeir geta verið »heilir og brota- e.Usir«. Systkini geta líka tilheyrt ólíkum kynjum andlega, alveg ^J>s og þau geta það líkamlega, að útliti. Er það alveg sam- ®mt lögmálum þeim um arfgengi, sem menn hafa uppgötvað. Jakob Jóh. Smári. Helfró. Sögukorn eftir Jón jöklara. gj^°n bóndi Stígsson í Mið-Holti var að dauða kominn, og i . ,Var á tjá og tundri, bæði í sjálfri baðstofunni, göngunum, Ur|nu 0g eldhúsinu. far 6”a var undir mjaltatímann um kvöldið og stúlkurnar Sy nar að týgja sig til fjósgöngunnar; en er Jóni elnaði sóttin hik a^ auðsætt þótti, að yfir mundi ljúka, varð líkt og . a öllum framkvæmdum; ekki þótti taka því að byrja að na fyr en þetta væri afstaðið. Vinnukonurnar rjátluðu því J °9 aftur um göngin og pískruðu saman um þetta, sem ]e | þe>rra allra; — þetta, sem í einu var bæði hryggi- °9 átakanlegt og þó ginnandi nýstárlegt í hina röndina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.