Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 38

Eimreiðin - 01.10.1925, Síða 38
322 NVJAR UPPGÖTVANIR ElMREIÐl^ ur 'en vér mennirnir, þannig virðast og vera til dýr, sem sja ljóstegundir, er vér mennirnir getum alls ekki greint. Annað merkilegt dæmi þess, hvernig lifandi verur virðást háðar ólífrænu umhverfi sínu, eru tilraunir þær, sem rússneski eðlisfræðingurinn, dr. N. P. Kravkov, hefur gert nýlega. Hann setti sterkan rafsegul á milli eyrnanna á kanínu og athuga®1 svo áhrif þau, sem rafsegullinn hafði á blóðrásina í hinum °r' fínu æðavefum eyrnanna. Það kom þá í ljós, að æðaslöS blóðsins höguðu sér eftir því, hvernig pólar rafsegulsins snefu' eða í samræmi við segulaflið. Sumir halda, að í þessu fyrlf' brigði liggi efnislega sönnunin fyrir því, að dýrsegulmagnið se til. Vér vitum að vísu, að í blóðögnunum er ofurlítið af raf' magni. Og allmiklar líkur eru til þess, að allir vefir líkamaa® séu meira og minna hlaðnir rafmagni. Segull hefur áhrif 3 rafmagnsstraum eins og á segulmagnaða hluti. En svo mik$ er sannað, að segullinn hafði greinileg áhrif á blóðstraunrn”1 í eyrum kanínunnar hjá dr. Kravkov, og er þá nokkurn veð' inn víst, að segulafl hafi samskonar áhrif á blóðrásina í °sS mönnunum. Eitt af því, sem nú vekur undrun manna og eftirtekt, er gerlaætan svonefnda (Bacteriophage). Að vísu vita menn ekk' enn, hvað hún er í raun og veru. En þar sem hún kemst a^ gerlum, hverfa þeir fljótlega. Það er eins og þeir leysist upP' Eitthvað tortímir þeim, en annaðhvort er þetta eitthvað smávaxið, að það verður ekki greint, eða þá að það er a*' veg gagnsætt. En þó að enn hafi ekki tekist að skynja gerlaætuna, hefur tekist að sýna fram á, að hún hafi ákveðna eiginleika. Hun getur þolað hita og hagar sér í ýmsu mjög líkt og ólífr^n efni. En hinsvegar virðist hún geta tímgast, en það er eitt helzta einkennið á lífi gæddri veru. Annars eru menn í allmiklum vandræðum með að skýrn þetta fyrirbrigði. Gerlaætan verður ekki séð, en þó drepaS gerlarnir. Ef til vill er hún örsmáar lífverur. Aðrir halda, a hér sé um sérstök, óþekt efnasambönd að ræða, skyld ment«-efnunum. En það eru efnasambönd, sem menn ekk> vita hvernig eru samsett, en myndast við frumustarfsemi geta valdið ýmsum breytingum á öðrum lífrænum efnum. Enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.