Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson
Október—dezembep 1939 XLV. ár, 4. hefti
Efni: bis.
Leyndardómurinn um meistarann frá Nazaret (með mynd) eftir
Paul Brunton (Sv. S. þýddi) ............................. 353
Finlandia eftir Svein Sigurðsson ........................... 368
Draumarnir rœtast (saga með mynd) eftir Jón Aðils .......... 369
Fortiðarþankar (kvæði) eftir M. Ingimarsson ................ 376
Lýðháskólarnir i Danmörku (með 9 myndum) eftir Bjarna M.
Gislason ................................................ 377
Landneminn (kvæði með mynd) eftir Gísla H. Erlendsson .... 393
Skuldaskil (smásaga með mynd) eftir Bagnheiði Jónsdóttur ... 395
Hljóðritun á pappir ........................................ 401
Húsfreyjan á Timburvöllum eftir Porkel á Snæbjarnarstöðum . 402
Ljósar áttir (staka)........................................ 403
Jöklarnir — framtiðarland fjallamanna (með 5 myndum) eftir
Guðmund Einarsson ....................................... 404
'ilhjáilmur Stefánsson og ferðabœkur hans (með 2 myndum)
eftir Svein Sigurðsson .................................. 411
Ivö smáljóð (Góðan dag! Góða nótt! — Nótt) eftir Jórunni
Emilsdóttur ............................................. 417
(landreiðin (kvæði) eftir Alexander Pusjkin (Sigfús Blöndal þýddi
úr rússnesku)............................................ 418
Raddir: Um meginlandið Atlanlis (A. C.) — Netasteinar ísólfs
Pálssonar (Gamall sjómaður) — Kvikmyndasamkepnin —
l'órnarsjóður og gjaldeyrisskortur (.1. .1.)— Mundang (S. S.) . 422
liitsjá eftir Pétur Sigurðsson, Jakob .1. Smára, H. .1. og Sv. S. . 425
ElMREIÐIN kemur út ársfjórðungslega, og kostar fyrir fasta áskrif-
endur kr. 10,00 árgangurinn. (í Danmörku d. kr. 11,00,
Noregi n. kr. 11,00, Svíþjóð s. kr. 11,00, Bretlandi
10 sh., Pýzkalandi Rm. 6, Hollandi fl. 5,00, Kanada og
Bandarikjunum $ 2,50) burðargjaldsfrítt. Áskriftargjald
greiðist fyrir 1. júlí ár hvert til afgreiðslu og innheimtu
ritsins, Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti 6, Rvík,
og útsölumanna hennar úti um land. Nýir, duglegir
útsölumenn óskast á nokkrum stöðum. Góð umboðs-
laun. Nánari upplýsingar hjá aðalafgreiðslunni.