Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 37
EIMIIEIÐIN
LÝÐHÁSKÓLARNIR f DANMÖUKU
381
1 nánd við landamærin í
staðinn fyrir þann, sem
Þjóðverjar lokuðu í Rödd-
ing- Og það leið ekki á
löngu áður en lagðir voru
hy rningarsteinarnir að As-
kov Höjskole, sem síðan
hefur verið merkasti lýð-
háskóli Norðurlanda. —
Stofnandinn var Ludvig
Schröder (f. 1836, d. 1908),
°§ hann valdi aðsetur
shólans aðeins þrjá kíló-
nietra frá „Kóngaánni“,
sem þangað til í lok
heimsstyrjaldarinnar var
sjalf landamæralínan milli
hýzkalands og Danmerk-
Ur- Eftirmaður Schröders, Jacob Appel, gerði Askov að
e*nskonar yfirskóla (nniversitet) lýðháskólanna, þannig að
hriggja vetra nám þar er nú nægileg undirstaða fyrir þá, sem
Y*lja ganga í þjónustu lýðháskólanna. Þeir taka ekkert próf,
°g þeir geta valið sér starfið af frjálsum vilja. Aðra menn vill
háskólinn ekki hafa í þjónustu sinni en þá, sein finna köll-
Unina til starfsins.
Erá lýðháskólanum í Askov eru komnir allir mætustu menn
hinnar grundtvigsku fræðistefnu. Hér skulu aðeins nefnd fáein
nöfn, svo sem ErnstTrier, Jens Nörregaard, C.Baagö og Thomas
Eredsdorff, sem allir urðu forustumenn stórra lýðháskóla í
kmdinu. Þá mætti og nefna Nutzhorn, sem gerði þjóðlega
Songva að einu af höfuðatriðum riámsins.
Af yngri kynslóðinni er núlifandi skólastjóri í Askov, J. Th.
Arníred, ugglaust forustumaðurinn. Hann vakir yfir því með
ráðum og dáð, að þar sé enn í dag andlegt vígi norrænnar
menningar og frjálsrar fræðslu, í samræmi við lífsskoðun
Grundtvigs.
,1. Th. Arni'red.