Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 32
376 DRAUMARNIR RÆTAST EIMBEIÐIN' Hann gæti ekki siglt þetta árið og ef til vill aldrei. Það var óvíst hvort pabbi hans gæti nokkurn tima greitt honum pen- ingana aftur. En þetta hafði verið skylda hans. Hann gat ekki gert annað en lánað honum peningana. Valur fann til ánægjn í aðra röndina, er hann hugsaði til þess að hann gat gert föður sínum þennan greiða. Og alt í einu var eins og vonin vakn- aði hjá honum aftur. Og í huga hans birtist myndin af Sæfellú myndin, sem hann ætlaði að mála, og honum fanst að þrátt fyrir alt ættu draumarnir samt eftir að rætast. Fortíðarþankar. [Frá Vestur-íslendingnum M. Ingimarssyni í Wynyard, Sask., hafa Eimr. liorist eftirfarandi stökur, kveðnar til gamla landsins.] Vonblóm dáin eru öll, en mér háir tregi. Ætíð þrái’ eg fslands fjöll, aldrei sjá þó megi. Ljós á Fróni fyrst ég leit, firtur tjóni og baga, æskuskónum af mér sleit oft um gróna haga. A æskubrautar blíðri tíð bölið þraut í skyndi. Berjaiaut og brattahlíð buðu skraut og yndi. Töfrafrítt var tún í sveit, töðu nýttust gæðin. Bjart og hlýtt um bygðan reit brostu grýttu svæðin. Ox þá löngum andans fjör, ei var þröng í geði. Lóan söng í lífsins kjör Ijúfust föng og gleði. Ennþá hljóður heim í fjörð horfi í góðu næði, vesturþjóða víðlend jörð vörm þó bjóða gæði. Innangátta í djúpadal dulinn máttur leikur, þar sem hátt í hamrasal heyrist siáttur veikur. Undan halla fæti fer, fjörs því allur strengur elligaila bleika ber, brátt að falli gengur. M. Ingimarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.