Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 92
436
RITSJÁ
EIM BÉIÐIN
á. í rauninni eru öll kvæðin i ]iessu safni slílcrar tegundar, að einu eða
tveimur undanteknum, sem talist gætu epos eða söguljóð, og fræðil jóð eru
fágætir lilynir í Bragalundi Jakobs Smára. En því meiri er ]>á lika fjöl-
breytnin innan þeirra takmarka, sem skáldið liefur sett sér. Flest fj'rir-
brigði daglegs lífs verða honum yrkisefni. Hann kveður um sólina og
vorið, sumarið og fölva haustsins, veturinn og válynd veður myrkra
skammdcgisnótta, og liann kveður um unað bjartra morgna og dulræna
fegurð tunglskinsbjartra nátta, þegar „máninn breiðir lilæju drauma yfir
nakið land“. Og liann kvcður uin ótal margt fleira, sein lirærist í um-
liverfi hans og eigin sál. En í flestum kvæðum hans cr einhver við-
kvæmur tónn, einliver söngvatregi, sem niðar eins og þung undiralda bak
við hendingar Ijóðanna. það er því engin tilviljun að Jakoþ Jób. Sinári
notar kliðhenduna meira en nokkurn annan ljóðahátt og meira en
nokkurt annað íslenzkt skáld fyrr og síðar. Þessi uppáhaldsháttur
barmljóðskáldanna, síðan Petrarca orti sínar ódauðlegu kliðhendur til
Láru, fyrir (iOO árum, kemur livað eftir annað fyrir i jiessari nýju
ijóðabók Jakobs Smára. Hann hefur náð mikilli leikni með liann og tekið
við hann ástfóstri. Um eða yfir tuttugu livæði þessarar bókar eru kliö-
bendur. En bvcrsu vel fellur saman efni og rím sést t. d. á kvæðinu
Gömul minning:
Þú varst sem blóm í vorsins aldingarði,
er vex í leynd við troðinn götustig,
og augnaráð ])itt auðmjúkt, þögult starði,
l)ótt aðrar jurtir litu stórt á sig.
En blómskrúð þitt er fölnað, i)"r en varði,
og fátt er nú sem ininnir enn á þig,
þvi ylir dundi helsins vetur harði, —
en liorfin angan bylgjast kringum mig.
Sá horfni ilmur vekur aftur vor,
en varlega má stíga’ í gengin spor,
])ótt minning sé oft cina eign bins snauða.
Lifinu hæfir litur blóðsins rauða:
Þú lifðir og þú dóst með hljóðlátt þor, —
og suin blóm anga indælast í dauða.
Hér fcllur tregans mjúki tónn, sem hátturinn flytur mcð sér, að efn
inu, scin sjálft er í sama anda: saknaðarstef um hið fölnaða skrúð, sern
helsins vetur befur bugað, en á ])ó angan vors og unað, þar sem er inim'
ingin og vonin, sem minningunni fylgir. Þannig má lesa lífsskoðun
skáldsins út úr línunum, bæði í ])essu kvæði og mörgum öðrum: Líls
skoðun, sem er björt og traust, lýsir öryggi og friði, eilífðarvissu og t"1
á sigur lifsins. í kvæðinu Til haustsins verður ]>essi vissa til þess,
skáldið ann liaustinu, hinum kalda tima lirörnunarinnar, vegna l)esS
sem í vændum er: