Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.10.1939, Qupperneq 61
EIMREIÐIN JÖKLARNIR — FRAMTÍÐARLAND 405 byrginn og leita stælingar á svæðum hamfaranna, lætur eigi staðar numið við skíðaferðir og „göngutúra“, heldur æfir íþróttir tindanna, hamranna, skriðjöklanna, lærir að klífa. Landnám fjallamanna hófst fyrir mannsaldri síðan, en hik- andi, leitandi. Til þessa tíma voru jöklarnir landsfólkinu lokuð bók. -Jafnvel mestu ferða- og lærdómsmenn virðast hafa andúð á jöklum. Aðeins einstaka útlendingur rauf mátt vanans og réðist til uppgöngu á hina miklu jökla, er mynda nærri óslitna röð meðfram suðurströnd landsins. Lað sem unnist hefur nú í aldarfjórðung er þó nokkurs Vert, þjóðín þekkir nú landið sitt betur en áður, og hugarfarið er breytt. Hinn siðasti fulltrúi fjallahræðslunnar er horfinn °g þar með raunalegar myrkrasögur um útilegumenn, Beina- brekkuna og óvættina í Hvanndalabjörgum. ■fapanir segja: „Þeir, sem eigi ganga á hin heilögu fjöll (Pusijama, o. fl.), þeir tapa andliti sínu.“ Samlíkingin er hýsna bynleg, en hræðilegur sannleikur. Hafið þér ekki mætt sjúk- bngum kyrstöðulífsins, sem ekki hafa neitt andlit, heldur lik- ingu af forarpolli allra mannfélagsmeina — tómt, æpandi vonleysi? Vér, sem eigum fegurstu jöklana, erum engu að bætlari ef eigi eru notaðir hinir uppeldislegu möguleikar þeirra. Oss naegir ekki að eiga hraustustu sjómennina — vér þurfum einnig að eignast duglega fjallamenn. Eftir dvrlegt sumar er bugurinn hlaðinn orku dásamlegra mynda. Þrír sólmánuðir ú fjöllum eru heil mannsæfi nú á tímum hraðans. í sannleika væri einfaldast að reka fólkið á fjöll um sumar- Lmann eins og féð, ef eigi væri sildin og heyið að hugsa um, en án alls gamans þá hygg ég, að eigi hafi verið unnið minna á Islandi síðan tekinn var upp sá siður að gefa sumarleyti. En ef yér bærum gæfu til að veita hverjum Islendingi eins sóhnánaðar dvöl á fjöllum, þá myndi betur fara. Mörgum mun finnast þetta fjarstæðukent og brosa við tilhugsunina Uni að sjá „þessa og hina“ hanga í jökulsprungu, vopnaða ísexi og broddaskóm. En sá, sem eigi hyggur lengur til hreyf- ingar, er dauður. Þróun án hreyfingar er lítt hugsanleg. — Larna er mergur málsins. Það er skortur á félagslegum þroska að skoða ferðalög sem sérrétt fárra. Hinsvegar geta fjalla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.