Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 25
eimreiðin Draumarnir rætast. Smásaga eftir Jón Aðils. Þorpið lá baðað í sólskini. Hinar ömur- legri hliðar þess urðu jafnvel vingjarnleg- ar i sólskininu. Húsaþyrpingunni virtist eins og af tilviljun hafa verið kastað sam- an þarna á eyrinni, óskipulega á víð og dreif, en nú varð hún að viðmótsþýðum reit í skjóli klettarimans, sem yzt á tang- anum endaði í sæbröttum höfða. Á fiskreitunum, sem voru bjartir á að líta af langþurkuðum breiddum fiski, var ys og þys. Fjöldi fólks á öllum aldri var °nnum kafið við breiðsluna. Fiskbörur voru fyltar og tæmdar, °g óðum stækkaði hin bjarta breiða. Utan fólksins á reitunum voru fáir á ferli. Stöku krakki eða kvenmaður skutust milli húsa, og einn og einn maður l;>bbaði þunglamalega eftir götunum. Á strandgötunni i út- Jaðri þorpsins sást maður á leið út í höfða. Hann gekk létti- *e§a. þó ekki hratt, eins og sá, sem er ánægður með til- Veruna og nýtur í fullum mæli þeirrar fegurðar, sem við hon- Uln blasir. Hann var þaðan úr þorpinu og hét Valur Þórðar- s°n. það var ungur maður, rösklega tvítugur. Hann var Srannur og frekar hávaxinn. Hárið var ljósjarpt, andlitið svip- fallegt og frekar ómótað, en hin blágráu augu lýstu viljaþreki, sem mundi áreiðanlega buga marga erfiðleika. Valur var á Samalkunnum slóðum er hann gekk veginn út í höfða. Frá l)vi hann var smádrengur, hafði hann lagt leið sína þangað, f'l að njóta einverunnar. I höfðanum hafði hann dreymt alla sina fegurstu drauma til fulls. ^leð öðrum hafði hann einnig oft farið þangað, en það var aitaf eins og þá raskaðist helgi staðarins. Þá varð hann bara höfði eins og hver annar, grjót og mold, þakið fátæklegum gróðri. Jón Aðils. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.