Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 27
eimreiðin DRAUMARNIR RÆTAST 371 Þórður Jónsson skipstjóri, faðir Vals, var um eitt skeið rík- asti maður þorpsins. Úr hásetarúmi hafði hann smám saman Unnið sig upp í skipstjórastöðu, og innan fárra ára var hann húinn að eignast línuveiðara. Hepnin fylgdi honum, og ríki- dæmið óx. Hann fór nú að gerast umsvifameiri, keypti upp fisk og varð mikill fiskkaupmaður, sá veltumesti þar um slóðir. Þórður Jónsson varð höfðingi bygðarlagsins. Frá því að verða afskektur og litilsmetinn verzlunarstaður nærsveit- anna, varð þorpið miðstöð blómlegrar útgerðar og fiskverzl- Unar, þakkað veri honum. Og innan um gamla kofana og timburhjalla, klædda tjörupappa, risu nú upp myndarleg hús, já, meira að segja stórhýsi. Þetta voru sannarlega upp- gangstimar. Og á þessum uppgangstímum föður síns og þorpsins ól Valur *sku sina. Hann skorti fátt sem hugurinn girntist. Sonur hins volduga manns varð að fá uppeldi og umhverfi, sem honum hæfði. Þessi staða Vals færði honum eflaust vinarhót margra, Sem annars hefðu gengið framhjá honum með sínum hvers- dagssvip, en hann var vingjarnlegur og þýður í viðmóti við allra stétta menn, og því alment vel liðinn. Snemma tók Valur að draga upp myndir. Lítilfjörlegt riss 1 fyrstu, sem enginn fekst um, það var svona eins og gekk og gerðist með mörg börn. En þessi löngun hans, þessi ómótstæðilega þrá hans til að festa myndir á pappirinn hélt áfram, og áður langur tími var hðinn var hann farinn að ná valdi yfir línunum. Myndirnar v°ru orðnar laglegar og sviphreinar. Oft reyndi hann að teikna einhverja myndina upp aftur og aÚur. Hann reif hverja teikninguna á fætur annari og hætti ekki fyr en hann var búinn að ná þeim svip, er hann vildi. Honum varð oft reikað út í höfðann, út á grastóna milli hlettanna, og þaðan starði hann hugfanginn út fjörðinn á hina Egnarlegu mynd Sæfells. Það varð uppistaðan í flestum draummyndum hans. Þannig liðu nokkur áhyggjulaus ár, þrungin kyrlátri ánægju °g með Ijúf viðfangsefni. Valur var orðinn fimmtán ára, og Þyí kominn tími til að ákveða eitthvað um framtíðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.