Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN
LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU
379
Himmelbjærget (Himinfjallið) á Jótlandi og umhverfi þess.
stofnsins, svo að fólkið mótaðist ekki af þýzku eðlisfari eða
t;iL'ki að tala þýzka tungu í staðinn fyrir móðurmálið. Þessi
'akning byrjaði eftir 1830, þegar Þjóðverjar reyndu að vinna
^andið, fyrst með ræðum og stjórnmálaklækjum og síðan
nieð sverði.
Stofnun lýðháskólans í Rödding eiga Danir mest að þakka
Christian Flor, manni af norskum ættum, sem var prófessor
Vl® háskólann í Kiel. Flor var ekki einungis ákaflega hrif-
lnn af lífsstefnu Grundtvigs, hann var einnig undir sterkum
ahrifuni af stórskáldinu Adam Oehlenschláger, sem vakti
skilning Flors á skáldlistinni í þágu frjálsrar upplýsingar og
kerdónis. Lýðháskólinn er þannig í og með barn rómantíkur-
lnnar, og ber kensluaðferðin þessu vitni, því áherzla er lögð á
nð kasta Ijósi og litum yfir rás viðburðanna, svo að þeir verði
kí'andi í hug nemandans.
Lýðháskólinn í Rödding náði þó ekki fullum vexti á þessu
thnabili. Baráttan fyrir að varðveita eðliseinkenni og þjóðar-
ai'f Dana gegn þýzkum áhrifum varð svo heit, að um óhlut-
h^æga fræðslu gat ekki verið að ræða. Það voru því aðallega
heiluatriðin milli Þjóðverja og Dana, sem hertóku hug kenn-
aranna. Og eftir 1864, þegar Suður-Jótland komst undir Þýzka-
land, létu Þjóðverjar loka skólanum. Hann varð því úr sög-