Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 34
378 LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU himiieiðin um blési þungt í fangið. Grundtvig vísaði veginn sjálfur í nokkrum fyrir- lestrum, sem hann hélt við Borchs Kollegimn í Kaupmannahöfn árið 1838. Það var að vísu enginn ákveðinn lýðháskóli, seni hann byrjaði þar, en hann sýndi hvernig maður á að fræða með frjálsri munn- legri frásögn, fræða um þjóðrækni, móðurmálið og guðs eilífa kærleika. Hann sýndi hvernig máttur oi'ðs- ins getur orðið að hljóð- látu dularfullu valdi, seni birtist í persónulegu starfi einstaklingsins, því líkt og j)jóðin væri safngler, sem tæki á móti geislum hugsana hans, þannig fanst tákn þeirra á næstu árum í öllum sveitum Danmerkur. Það væri hægt að tilfæra marga atburði, ljóð og sögur frá þessum tíma, sem sýna áhrif Grundtvigs á þjóðlíf Dana. Vit- andi eða óafvitandi komu fram erindrekar lífsskoðana hans. Merkastur þeirra allra er skáldið St. St. Blicher, sem þegar frá byrjun gerðist liðsmaður lýðháskólahreyfingarinnar og hliðstætt henni reyndi sjálfur að stuðla að andlegri vakningu almennings með stórum mannamótum undir berum himni. Hið frægasta af þessum mótum er það, sem hann hélt á Him- infjallinu 1. ágúst árið 1839. Og það er því engin tilviljun, að hundrað ára minning þess dags var haldin samtímis því, að „Skandinavisk Bogforlag“ í Óðinsvéum byrjai' að gefa lit stórt verk um hundrað ára starfsemi lýðháskólahreyfingarinnar. Fj'rsti lýðháskóli Danmerkur var stofnaður og bygður í Bödding í Suður-Jótlandi árið 1844. Sá skóli var bein afleið- ing hinnar sterku þjóðernistilfinningar, sem reis upp gegn sí- vaxandi útlendri áþján. Maður vildi varðveita eðliseinkennin dönsku og gróðursetja þau fastara í fornum ættarkjarna kyn- N. F. S. Grundtvig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.