Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 20
364 LEYNDARDÓMURINN EIMREIÐIN' berst því fljótt út á meðal fólksins. Aðdáendur og pílagrímar taka að þyrpast að honum, til þess að biðja um blessun hans eða hjálp, og sumum þeirra er leyft að gerast lærisveinar hans. Þó að kenningu lians væri ætlað að dreifast út yfir mörg lönd, þá var hiin ekki alþjóðleg boðun. Mannkynið verður aldrei alt kristið, því að kristindómurinn var ekki ætlaður öllum, en hann var ætlaður þjóðum Vesturlanda. Smiðurinn frá Nazaret kom að því er virtist til að snúa til afturhvarfs litlum trúflokki í Gyðingalandi. Þó snýr hann öllum þjóðum Vesturlanda til fylgis við boðskap sinn. . Jesús vissi, að boðskapur sinn myndi ná mikilli útbreiðslu, en ekki fyr en eftir dauða sinn. Hann stóð í sérstakri land- fræðilegri afstöðu til samtíðar sinnar og ókominna alda einnig. Þegar Krishna flutti boðskap sinn, barst hann frá Indlandi austur til Java, Sumatra, Cambodiu og jafnvel suður til Ceylon. Þegar Buddha flutti boðskap sinn, barst hann enn lengra aust- ur, til Ivína og Japan, norður til Tíbet og suður til Ceylon. En hvorki boðskapur Krishna né Buddha barst til Vesturlanda. Boðskapur Móse barst ekki til annara landa, því Gyðingar héldu honum fyrir sig. I hroka sínum og dramhi töldu þeir sig guðs útvöldu þjóð, æðri öllu mannkyni. Jesús kom ekki til að starfa fyrir neina sérstaka þjóð, þvi hann vann í samráði við sjálf örlagavöldin. Sjálfur hafði hann enga tilhneigingu til að telja sig til Hebrea, og orð hans bár- ust um öll Vesturlönd. Hann takmarkaði sig ekki AÚð neina eina þjóð eða neitt eitt land. Hann leitaðist ekki við að bjarga sérstaklega frá glötun Grikklandi eða Róm. Hann vissi, að það myndu aðeins tiltölulega fáir fylgja sér í lifanda lifi. Hann leitaði þessara fáu. Þeir biðu hans einnig með óþreyju. En það er erfitt að finna sannan meistara, því hann auglýsir aldrei sjálfan sig, og stimplar sig aldrei slíku nafni. Meistari mundi aldrei segja hver hann væri eða hvað hann væri, nema þegar guðirnir hefðu falið honum að inna af hendi sérstakt hlutverk hér á jörð, eins og átti sér stað um Jesúm. Þegar Jesús segir, „ég og faðirinn erum eitt“, er sú yfirlýsing eðlileg afleiðing köllunar hans. En hafi meistarinn ekki fengið neina slíka opinbera köllun, segir hann ekkert, og mennirnir verða sjálfir að hafa fyrir því að leita hans og finna hann. Allir þeir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.