Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 13
eimreiðin LEYNDARDÓMURINN 357 Jesús, og hvaðan — og livað gerði hann í raun og veru? Eins og fleiri voldugar verur, sem hafa stigið niður til að kenna niannkyninu, var hann ekki af heimi vorrar reikistjörnu, jarðar. Ef vér virðum fyrir oss heiðan næturhimininn, sjáum vér þar urmul stjarna. Og þar sem vor jörð er bygð, er engin ástæða til að ætla annað en að aðrar stjörnur séu einnig þygðar. Eða hversvegna skyldi jörðin vera eina stjarnan bygð Yitsmunaverum. Hversvegna skyldum vér njóta svo dásam- legra sérréttinda? Aðrar reikistjörnur eru einnig bygðar, og þær reikistjörnur, sem eru nær sólu — þ. e. hinni efnislegu sólu sinni — eru bygðar fullkomnari verum en hinar, sem eru þjær. Á sólina er ætíð og í öllu tilliti hægt að líta sem hjarta hins hæsta höfuðsmiðs tilverunnar. Á sumum reikistjömum eru til vitsmunaverur, — ég nefnL þær svo af því þær eru ekki mannverur í vorum skilningi, en þó einstaltlingar, — sem standa oss langtum ofar að skilningi á lífinu og því, sem vér mundum kalla andlegleika. Slíkar verur eru að réttum lögurn gæddar svo volaugri orku og þeim af- burðavitsmunum, að þær geta stundum komist í sambönd við uðrar stjörnur geimsins og athugað andlega ástandið þar. Þær Yerða þá stundum gripnar djúpri meðaumkun með þeim, sem beima eiga á hinum skamt komnu hnöttum. Undir þeim kring- Um.stæðum bjóða þær stundum sjálfar sig' fram i þjónustu Suðdómsins til þess að sendast til slíkra vanþroskaðra hluta ulbeinrsins, þeim til hjálpar og blessunar. Nokkrar slíkar verur frá hinum æðri stjörnum hafa aumkv- ast yfir oss jarðarbúa og komið hingað til jarðarinnar af fús- Urn og frjálsum vilja til þess að hjálpa mannkyninu. Þær boniu til hjálpar, þar sem mennirnir voru sjálfir ófærir um að hjálpa sér. Guðdómurinn sjálfur sendi þær, notaði þær til að flytja mönnunum hjálp. Hið dásamlega fjarhrifasamband um allar víddir rúmsins er slíkt, að í alvitund Drottins eru engar Uarlægðir og engin aðgreining til. Þannig hlaut þjáning og ' annuiUur ófullkomins mannkyns andsvar frá óendanlega fjarlægum stjörnum, hvaðan komu hinir miklu fræðarar til bjálpar. Þeir komu eins og endurhljómur við ákalli. Almættið opnaði þeim leið til vor á hinn fegursta hátt, með því að láta þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.