Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 11
EIMREIÐIN LEYNDARDÓMURINN 355 hafa notað skortinn á sögulegura heimildum sem sönnun fyrir þessari staðhæfingu. Ég svara því til, að sá skortur bendir að- ems á hve óþektur hann var og að engin stórfeld andleg hreyf- lng, eins og kristindómurinn er, geti fram komið og gerbreytt heiminum, nema að voldugur persónuleiki standi að henni og knýi hana fram. Engin orsök hefur enga afleiðingu. Sérhver °rsök hefur einhverja afleiðingu. Kristna trúin er afleiðing af starfi Jesú hér á jörð, eftir skírn hans. Ég veit ineð vissu, að Jesús lifði hér og starfaði. Hann var í senn guðdómleg vera og niaður, sem flutti samtíð sinni háleit sannindi án allrar vægðar °g varð að gjalda fyrir þetta hugrekki sitt með því að láta lífið á krossi. Annars gætir hins fáránlegasta misskilnings hér á Vesturlönd- lnn um þær verur, hvort sem lifað hafa í nútíð eða fortíð, sem Aer nefnum ýmist meistara, snillinga, fræðara, helga menn eða Jafnvel sendiboða af himnum. í Austurlöndum er litið svo á, að enginn fái skilið meistara aðrir en meistarar. Aðrir hafa engan mselikvarða til að dæma eftir. Þeir einu, sem vér vitum um, eru lleir, sem eru horfnir og heyra sögunni til. Vér þekkjum enga 1111 tt á meðal vor og höfum því ekkert til að miða við. Sumir halda að sá sé meistari, sem leiti burt og feli sig fyrir mönn- Urtl> 1 helli eða skógarþykni eða þá í einhverju klaustrinu, og if'i þar í órofa hugleiðslu. Aðrir halda að meistari sé maður, sein geti gert furðuleg kraftaverk, t. d. breytt vatni i vín, aðeins lneð snertingunni, brejdt blýi í gull eða læknað sjúka. Aðrir, einkum i Austurlöndum, halda að hann sé maður, sem sjái °°rðna hluti, einskonar spámaður, upptendraður af innra ljósi. Alt eru þetta hugmyndir, en ekki þekking. Sama er að segja nin þá, sem þykjast vera að sanna, að Jesús hafi aldrei lifað hér á jörð. Skraf þeirra og skrif er með öllu árangurslaust af þ'í viðfangsefnið er ofvaxið þekkingu þeirra og reynslu. Þeir deta aðeins haldið fram tilgátum, en aldrei vissu. ^agnfræðingar á vorum tímum taka ekkert trúanlegt án rannsóknar, og þeir hafa varpað rannsóknarljósi sínu á þetta ]öngu liðna tímabil helgisagna og horfinna undra-atburða, en árangurinn hefur eldti svarað til fyrirhafnarinnar. — Oss 01 kent, að hugsjónirnar séu til alls fyrstar. En hugsjónir ^erða að eiga sér upptök, þær verða að hafa birzt skýrt og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.