Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 58
EIMHEIBI* Húsfreyjan á Timburvöllum. Þegar ég las frásögn Hannesar Jónssonar af Dísu í Hólkoti, sem birtist í Eimreiðinni 1938, rifjuðust upp fyrir mér sagnir um konu eina, sem bjó fyrir löngu siðan á Timburvöllum i Timburvalladal. Sá dalur liggur inn af Fnjóskadal og hefur verið óbygður siðan um 1850, er Timburvellir fóru í eyði. En á þeim bæ var jafnan búið allvel í fyrri tíð. Með siðustu ábúendum á Timburvöllum voru hjónin Þengil* Grimsson og Rósa Stefánsdóttir. Hann var ættaður úr Fljót- um, en hún frá Þórðarstöðum, og var með þeim hjónamunur eigi all-lítill. Þengill var manna smæstur vexti, en Rósa há kona og þrekvaxin, enda bæði bóndinn og húsfreyjan á heim- ilinu. Þengill var heimskur, en kona lians gagnráðvönd, svo að samkomulagið milli þeirra kom til vandræða út af þeim orsökum. Sagt er, að eitt sinn, er þau voru nýgift og flutt að Timburvöllum, hafi Þengill viljað reka heim fé úr Kamb- fellshnjúk og slátra þvi, þótt aðrir ættu. En er Rósa vissi hug bónda síns í því máli, lagði hún hendur á hann og hýddi eftir- minnilega. Frá þeim degi tilkynti Þengill konu sinni aldrei hnupl sitt, en ef hún frétti það eftir öðrum leiðum, galt hann þess jafnan á belg sínum. Eigi áttu þau Þengill og Rósa börn saman, og eftir tiu ára sambúð þeirra fór Timburvalla-jöfur i langferð til drottins sins. Eftir andlát Þengils bjó Rósa með manni þeim er Hallur hét og ættaður var úr Grjótárgerði. Þau voru ein i kotinu. Blómg' aðist bú þeirra þó vel, og þar kom, að Rósa varð ólétt. Nu hagar svo til, að Timburvellir standa undir vesturfjalli, °S rennur Timburvalladalsáin saman við Hjaltadalsá, sem er vestar, svo að jörðin er lokuð inni í tungu milli ánna. Þegar Rósa skyldi léttari verða, var vortimi og ár í hröðum vexti. Bjóst Hallur að heiman á truntu sinni og vildi sækja Ijós- móður, sem bjó á Hóli, neðst í Fnjóskadal. Komst hann leiðar sinnar burtu, en ekki heim, því að árnar höfðu aukið vöxt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.