Eimreiðin - 01.10.1939, Page 47
eimreiðin
LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU
391
t’jóðdans á unglingaskólanuin í Halvorsminde í Vends^'ssel.
starfi liggur æfilöng elja og strit stórra brautryðjenda frá öll-
u»i Norðurlöndum. Eftir 1840 vaknaði sterk þjóðernistilfinning,
seni hafði í för með sér baráttu fyrir frelsi út á við og aukinni
»ienningu inn á við. í Norvegi má nefna Ivar Asen og Werge-
land, sem börðust fyrir landsmáli Norðmanna og þar með fj'rir
Þjóðlegri viðreisn. I Finnlandi fann Joh. Vilh. Snellmann svip-
a<5 málefni að berjast fyrir gegn sænskum áhrifum. Og Svíinn
Axel Olof Freudenthal, sem viðurkendi sameinandi mátt
finska málsins í Finnlandi, sá á hinn bóginn, að persónuleiki
Svía mundi verða blóðlaus og falla í mola ef þeir ekki sam-
einuðust tungu sinni. Lengra norður frá manaði Færeyingur-
inn Venceslaus Hammershaimb móðurmál sitt upp úr gröfinni
°g beitti því í ræðu og riti gegn dönskunni. Og síðast en ekki
sizt má nefna frelsishetju íslands, Jón Sigurðsson, sem með
ósveigjanlegum krafti og vitsmunum barðist gegn útlendu valdi
°g innlendu þekkingarleysi. Það er náinn skyldleiki í starfi
nllra þessara manna. Þeir eru allir framsýn andleg mikilmenni,
sem sáu yfir öll svið þjóðlífsins. Allir kröfðust þeir persónu-
legs frelsis út á við og trúðu á móðurmálið sem undraverðustu
tengiorku þjóðarandans inn á við.
C. O. P. Christiansen segir, að Finnar og Islendingar hiki
við að trúa á heiðarlegan vilja hinnar „nýju norrænu stefnu“,