Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 47
eimreiðin LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU 391 t’jóðdans á unglingaskólanuin í Halvorsminde í Vends^'ssel. starfi liggur æfilöng elja og strit stórra brautryðjenda frá öll- u»i Norðurlöndum. Eftir 1840 vaknaði sterk þjóðernistilfinning, seni hafði í för með sér baráttu fyrir frelsi út á við og aukinni »ienningu inn á við. í Norvegi má nefna Ivar Asen og Werge- land, sem börðust fyrir landsmáli Norðmanna og þar með fj'rir Þjóðlegri viðreisn. I Finnlandi fann Joh. Vilh. Snellmann svip- a<5 málefni að berjast fyrir gegn sænskum áhrifum. Og Svíinn Axel Olof Freudenthal, sem viðurkendi sameinandi mátt finska málsins í Finnlandi, sá á hinn bóginn, að persónuleiki Svía mundi verða blóðlaus og falla í mola ef þeir ekki sam- einuðust tungu sinni. Lengra norður frá manaði Færeyingur- inn Venceslaus Hammershaimb móðurmál sitt upp úr gröfinni °g beitti því í ræðu og riti gegn dönskunni. Og síðast en ekki sizt má nefna frelsishetju íslands, Jón Sigurðsson, sem með ósveigjanlegum krafti og vitsmunum barðist gegn útlendu valdi °g innlendu þekkingarleysi. Það er náinn skyldleiki í starfi nllra þessara manna. Þeir eru allir framsýn andleg mikilmenni, sem sáu yfir öll svið þjóðlífsins. Allir kröfðust þeir persónu- legs frelsis út á við og trúðu á móðurmálið sem undraverðustu tengiorku þjóðarandans inn á við. C. O. P. Christiansen segir, að Finnar og Islendingar hiki við að trúa á heiðarlegan vilja hinnar „nýju norrænu stefnu“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.