Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 85
eimreiðin HITSJÁ 429 að skuggar eru nauðsynlegir í teikningar, og þess vegna verður það stund- ihu svo, að mann langar til að sjá eitthvað annað en eintóma göfug- niensku og manndygðir. En Huldu er svo tamt að horfa á hið góða líjá TOönnunum, — og skal það sízt lastað, — að þegar hún ætlar að lýsa af- vegaleiddum mönnum, eins og t. d. kommúnistunum á Breiðhöfn í þess- ari bók, verða lýsingarnar hálfmáttlausar. En óneitanlega er það kostur, að innihald bóka sé svo hreinlegt, að ekki leggi, andlega talað, ódauninn af þeim langar leiðir. I þessu bindi er sagt frá ýmsum sömu persónum sem í fyrra bindinu, en sumar nýjar koma og við sögu. En manni þykir vænt um þær flestar a® loknum lestri og sér ekki eftir þeim tima, sem farið hefur í að kynn- ast þeim. Sagan nær alveg fram á síðustu tíma og virðist jafnvel stundum vera komin út í það, sem enn er framtíð, enda sýnir hún að vissu leyti óska- lönd höfundarins, — og þau eru fögur. Jakob Jóh. Smári. AUSTRÆN FRÆÐI OG VESTRÆNAR FRAMFARIR. — „Ilmur skóga“ heitir bók (112 hls.) sem nýkomin er út eftir Grétar Fells rithöfund. Hefur 'iún að geyma nokkra fyrirlestra til kynningar á þeim indversku fræðum, sem kölluð eru „Vedantismi“ eða Vedafræði. Þessi fræði eru háspekilegs og trúfræðilegs efnis og njóta nú með réttu sívaxandi athygli hér á Vestur- löndum. — Þó að þessi litla bók geti ekki rúmað itarlega útlistun liinna öjúpsettu Vedafræða, þá dregur hún þó fram þá aðaldrætti, er nægt geta athugulum lesanda til að átta sig á anda og stefnu kenningarinnar. — TitiU bókarinnar hendir til þess, að Vedafræðin liafi verið og séu iðkuð einkum af indverskum einsetumunlcum í skógum úti, er lifðu eigi aðeins mjög ríku vitsmunalífi, heldur og í hinu nánasta tilfinningasambandi við nattúruna og „ilm skóganna". Orðið „Vcda“ er sanskrít og talið vera af sömu rót og norræna sagn- orðið að vita. -— Það er nú komið alllangt á Jiriðju tugöld síðan talið er nð Vedafræðunum hafi verið safnað og þau sctt í kerfi. En eflaust rekja l'au rætur lengra aftur í tímann. — Öll trúarbrögð liafa tvær hliðar, ytri (ehsóteriska) og innri (esóteriska). Ytri hliðin innilykur einlcum það, er 'ant er að kalla kirkjutrú, þ. e. kenninga-, játninga- og siðakerfið. Hin innri snertir meira hið innra líf sálarinnar og hið raunverulega samhand hennar við sál náttúrunnar og sjálfa tilveruna svo langt sem til nær. — hað er einkum þetta innra viðhorf, sem Vedafræðin leggja áherzlu á og ' hja kenna mönnum að rækta. Hin ytri form, ákveðnar liugmyndir um nUð, siðareglurnar og játningarnar, eru aðeins að skoða sem tákn og meðul U1 hess að geta orðið samferða og lialdið uppi trúarlegu félagslífi, en hýrkun og tilbeiðslu þessara tákna og hugtaka kalla Vedafræðin skurð- Soðadýrkun. Hin rétta guðsdýrkun er í því fólgin að ná raunverulegu saniiiandi við guð, lialda því og rækta það. Samkvæmt þessu verður hver inaður að vera sinn eiginn sálusorgari, þvi að engin kirkja getur annast hað fyrir hann. Hið andlega lif er aðcins eitt. Hið svonefnda „annað líf“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.