Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Side 41

Eimreiðin - 01.10.1939, Side 41
EIMREIÐIN LÝÐHÁSKÓLARNIR I DANMÖRKU 385 lítinn pésa sem heitir: „Bæn og hugmynd um danskan lýð- háskóla í Sórey“. Hugmjmdin var, að vísindaskólinn yrði lagð- ur niður, og að í staðinn fyrir latínu og þur vísindi kæmi móð- urmálið og sagan á þann hátt, að í Sórey kæmi „skóli fyrir lífið“. Þessi skóli fijrir lifið átti að hafa íslenzku meðal náms- greinanna, því Grundtvig sagði, að á Norðurlöndum gæti maður ekki verið þektur fyrir annað en að kunna að lesa það mál, sem geymdi voldugustu vængjatök norrænnar fornmenningar. íslenzkan hefur þó ekki ennþá verið gerð að námsgrein á lýðháskólanum í Askov, en annað verður þó ekki hægt að segja um þann stað, en að þar sé frjáls norræn fræðslustofnun. Öll flögg Norðurlanda eru dregin við hún, þegar um stærri sam- homur er að ræða, og fyrirlestrar eru haldnir um menningu hræðraþjóðanna, ekki sízt um ísland, um skáldskap Snorra og Hfsspeki Völu. Vegna aukinnar aðsóknar til lýðháskólans í Askov hafa verið reistar nýjar hyggingar og hinar gömlu uuknar og endurbættar. Meðal hinna nýju bygginga er nú sjálfstætt bókasafn með stórum lestrarsölum fyrir nemend- Ul'na. Bókasafnið geymir yfir 40 000 bækur, þar á meðal timarit og úrval bókmenta á næstum öllum tungumálum Evrópu. Að öllu leyti eiga danskir lýðháskólar mikinn heiður skilið tyrir það, sem þeir gera í þágu upplýsingarinnar um land vort, Því meðal lýðháskólafólks er þekking allútbreidd á því, að ís- iendingar séu sjálfstæð þjóð. Slíkt er ekki hægt að segja um Uemendur frá öðrum skólum, að undanteknuin fáeinum træðslustofnunum, sem er stjórnað af þektum Islandsvinum. ^ieðal þeirra er Kennaraskólinn í Haderslev, þar sem formað- Urinn fyrir „Dansk-islandsk Samfund", dr. Arne Möller, er skólastjóri. Meðal þeirra lýðháskóla, þar sem á hverju ári eru haldnir fyrirlestrar um ísland, er lýðháskólinn í Ry við Himinfjallið. ^kólastjórinn, Johannes Terkelsen, hefur sjálfur verið á Is- ÍRndi, og metur hann mikils landið og þjóðina. Síðan hann lerðaðist heima hefur hann aldrei haft nemendur á skóla sín- Ulu án þess að fræða þá um landið og sjálfstæði vort, bæði stjóriunálalega og menningarlega. Er það mikils virði, þegar 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.