Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 74
EIMREIÐIN' Gandreiðin. Eftir Alexander Pusjkin. [Á rússnesku er lcvæði þetta kallað „Gusar“ — þ. e. Húsarinn — eins- konar riddaraliðsmaður, en af því fæstir íslendingar skilja það orð nema að þeir séu allvel lieima í erlendum málum, hef ég gefið kvæðinu nafn eftir innihaldi ]>ess. Höfundurinn er hið fræga rússneska skáld Alexander Sergevitsj Pusjkin, en árið 1937 voru hundrað ár liðin síðan þetta mikil- menni og skáld lét lifið í einvigi, og var skáldsins l>á minst uin alt Rússa- veldi og víða i öðrum löndum. í kvæðinu er gamall, slarkfenginn og óprúttinn hermaður að ijúga ungan pilt fullan með furðulega kátlegri sögu uin gandreið, sem hann þykist iiafa séð. Ég lief liýtt kvæðið úr frummál- inu af því það gefur góða hugmynd um Pusjkin sem Rússa. Prosper Meri- mée þýddi þetta kvæði á frönsku einmitt til að gefa sinum iöndum hug- mynd um höfundinn, og það er þýtt á flest önnur mentamál Norðurálf- unnar. — Þýð.] Með hrossakambi hestinn sinn hann var að þrífa, krossbölvandi: „Helvítis gisting. Hingað inn hefur mig sent einhver vondur andi. Þeir varast mann, eins og væri ég hér versti Tyrki, með skot og hrekki, og bölvað kálgutl þeir bera mér, en brennivín, — nei, það þekkist ekki. Og fólkið, sem hér á bænum býr! Bóndinn, — hann rétt svona til mín lítur eins og ég væri villidýr, svo vonzkulega hann augum gýtur. Og húsfreyjan, — Drottinn rninn! — hér á bæ, hana víst enginn maður bugar, á bak við hurð ég hana ei fæ, hvorki góð orð né svipan dugar! Nei, Kijev! — Mikil blessuð borg er þar! Bollurnar fljúga í munninn á þér, — vín nóg í bað — og bráðfjörugar blessaðar stúlkurnar — nei, ég verð frá mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.