Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 43
eimjieiðin LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU 387 III. Upphaflega voru allir danskir lýðháskólar sér- eign einstakra manna, en 1111 eru margir af lýðhá- skólunum eign hreppanna eða bygðir af samskotafé. Námsgjaldið var í fyrst- l>nni goldið af nemend- Uni einum eða foreldrum Þeirra, og skólastjórinn eða eigendur skólans fengu engan styrk af opinberu fé. ■^ieð tímanum hefur þetta breyzt, og nú styrkir þingið skólana með stórfé, 710 Þús. krónum árlega, sem er úthlutað eftir nemenda- kíölda hvers skóla. Auk þess veita hrepparnir nemendunum dá- iifinn styrk. Fast gjald skólanna fyrir húsnæði, fæði og kenslu er /0 kr. um mánuðinn, og má áætla, að nemandinn fái helm- lnginn af þessu fé sem opinberan styrk. Sýnir þetta, að starf iýðháskólanna er alment og opinberlega viðurkent. Lands- sfjórnin hefur aldrei haft iögfest eftirlit með lýðháskólunum, Þyi °rð fer af því, að siðferði sé þar gott, og er það bein af- leiðing þess, að skólarnir hafa engar fyrirskrifaðar siðareglur, keldur ákalla mannkosti hvers einstaks nemanda. Aðeins einu Slnni -— 0g það var árið 1885 — kröfðust nokkrir menn opin- úers eftirlits með lýðháskólunum og báru þeim á brýn pólitísk- ar> Undirróður. En eftirlitsmaður rikisins, dr. Steenstrup, sem 'ar af sama flokki og ákærumennirnir, sýndi og sannaði, að sá orðrómur var falskur. Lýðháskólarnir eru að þvi leyti frábrugðnir almennum fræða- s*vnluni» að á þeim fyrnefndu sitja allir við sama borð, skóla- stjórinn og fjölskylda hans, kennarar og nemendur. Meðan á amsskeiðinu stendur er hver skóli fyrir sig eins og ein stór tjölskylda, og hefur sá vani haldist siðan Christen Kold stofn- a®i sinn fyrsta lýðháskóla. Námstíminn er fimm mánuðir á C. O. P. Christiansen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.