Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 43
eimjieiðin
LÝÐHÁSKÓLARNIR í DANMÖRKU
387
III.
Upphaflega voru allir
danskir lýðháskólar sér-
eign einstakra manna, en
1111 eru margir af lýðhá-
skólunum eign hreppanna
eða bygðir af samskotafé.
Námsgjaldið var í fyrst-
l>nni goldið af nemend-
Uni einum eða foreldrum
Þeirra, og skólastjórinn
eða eigendur skólans fengu
engan styrk af opinberu fé.
■^ieð tímanum hefur þetta
breyzt, og nú styrkir þingið
skólana með stórfé, 710
Þús. krónum árlega, sem
er úthlutað eftir nemenda-
kíölda hvers skóla. Auk þess veita hrepparnir nemendunum dá-
iifinn styrk. Fast gjald skólanna fyrir húsnæði, fæði og kenslu
er /0 kr. um mánuðinn, og má áætla, að nemandinn fái helm-
lnginn af þessu fé sem opinberan styrk. Sýnir þetta, að starf
iýðháskólanna er alment og opinberlega viðurkent. Lands-
sfjórnin hefur aldrei haft iögfest eftirlit með lýðháskólunum,
Þyi °rð fer af því, að siðferði sé þar gott, og er það bein af-
leiðing þess, að skólarnir hafa engar fyrirskrifaðar siðareglur,
keldur ákalla mannkosti hvers einstaks nemanda. Aðeins einu
Slnni -— 0g það var árið 1885 — kröfðust nokkrir menn opin-
úers eftirlits með lýðháskólunum og báru þeim á brýn pólitísk-
ar> Undirróður. En eftirlitsmaður rikisins, dr. Steenstrup, sem
'ar af sama flokki og ákærumennirnir, sýndi og sannaði, að
sá orðrómur var falskur.
Lýðháskólarnir eru að þvi leyti frábrugðnir almennum fræða-
s*vnluni» að á þeim fyrnefndu sitja allir við sama borð, skóla-
stjórinn og fjölskylda hans, kennarar og nemendur. Meðan á
amsskeiðinu stendur er hver skóli fyrir sig eins og ein stór
tjölskylda, og hefur sá vani haldist siðan Christen Kold stofn-
a®i sinn fyrsta lýðháskóla. Námstíminn er fimm mánuðir á
C. O. P. Christiansen.