Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1939, Blaðsíða 28
372 DRAUMARNIR RÆTAST himreiðin hans. Reyndar kostaði það ekki mikil heilabrot. Hann var eim sonurinn af fjórum systkinum, og það var því álit föður hans og raunar líka fjölskyldunnar allrar, að hann tæki á sínum tinia við hinu umsvifamikla fyrirtæki, og því fyrr sem hann setti sig inn í rekstur þess, því betra. Það var því ákveðið að hann þá um haustið færi á Verzl- unarskólann í Reykjavík. Valur hafði ekkert við þetta að at- huga. Hann var fyrir löngu búinn að sætta sig við þá tilhugsun að taka við af föður sínum, og til málaralistamnnar hugsaði hann aldrei í alvöru nema sem tómstundaverka, þótt stöku djarfur dagdraumur flytti hann með sér út fyrir takmörk hinnar hversdagslegu -\innu, inn í heima listarinnar og skap- ara hennar. Svo um haustið lagði hann leið sina til Reykjavikur, sáttur við tilhugsunina um skólagönguna, en þó með einhverja kitl- andi tilfinningu innanbrjósts, yfir því hvað ske kynni í hinni miklu fjarlægu horg. Honum gekk vel í skólanum, átti létt með að læra, eignaðist marga kunningja og vini meðal skóla- systkina sinna og var alment vel látinn. Skólaveran, námið og skemtanir skiftust á. Tíminn leið á skemtilegan hátt. Það var fátt sem skygði á lífsgleði hans. En altaf ásótti hann þráin til að skapa myndir, og margar frístundir hans fóru til þeirrar iðju. Þarna í Reykjavík gafst honum tækifæri til að kynnast málaralistinni, verkum ýmsra þektra málara. Hann notaði til þess hvert tækifæri, sem hann gat, og fór á allar málverkasýningar, sem haldnar voru. Þannig liðu skólaárin, og Valur útskrifaðist með góðn einkunn. Nú tók alvara lífsins við. Nú átti hann að fara að vinna við fyrirtæki föður síns, búa sig undir framtíðina. Og Valur gekk að því með áhuga. Hann ætlaði sér ekki að láta það rýrna milli handa sinna, sem faðir hans hafði skapað. Auður Þórðar Jónssonar hafði vaxið jafnt og þétt, alt sem hann snerti við, Airtist breytast í peninga. En svo var þa® eitt árið skömmu eftir að Valur hætti í skóla, að afturkippur- inn kom. Hann tapaði á fisksendingu. Tapið var að vísu ekki mikið, en samt hafði það sin áhrif. Þetta hafði ekki komið fyrir áður, og hann varð ekki eins bjargfastur í trúnni á vel- gengni sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.